Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja
Fréttir 16. júlí 2019

Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja

Höfundur: Vilmundur Hansen

Undanfarin ár hafa verið tekin sýni af svínakjöti í stórverslunum á Bretlandseyjum. Tilgangur sýnatakanna er að athuga hvort verslanir hafa verið að selja innflutt svín sem bresk.

Samtök sem kallast Agriculture and Horticulture Development Board, AHDB, hafa um nokkurra ár skeið hafa nú ákveðið að útvíkka sýnatökurnar og athuga stöðu mála hjá minni verslunum og kjötkaupmönnum.

Átakið kemur í kjölfar þess að bresk afurðastöð sem seldi vörur sínar undir heitinu Great British notaði að mestu innflutt erlent hráefni. Upprunamat á kjötinu fer fram með rannsóknum á ísótópum en slíkar rannsóknir sýna hvaðan viðkomandi dýr eða afurð er upprunnin en ísótópar eða samsætur er eins konar efnafræðilegt fingrafar.

Komi í ljós að verið sé að selja kjöt sem ekki er brest að uppruna sem breskt er um lögreglumál að ræða og viðeigandi refsingum beit.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...