Fréttir 03. apríl 2020

Ræktaðu garðinn þinn: Áburður eykur grósku

Vilmundur Hansen fjallar um áburðarnotkun í garðyrkju í sjötta þætti af Ræktaðu garðinn þinn í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Er munur á lífrænum og tilbúnum áburði og hvaða áhrif hafa mismunandi áburðarefni á gróðurinn?

Því svarar Vilmundur af sinni alkunnu snilld.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan og á öllum helstu streymisveitum.