Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Rósa Birna Þorvaldsdóttir sýndi stóðhestinn Ellert frá Baldurshaga en hann er eini hesturinn í heiminum sem er ýruskjóttur. Átta folöld komu undan Ellerti síðasta sumar, fjögur þeirra eru ýruskjótt.
Rósa Birna Þorvaldsdóttir sýndi stóðhestinn Ellert frá Baldurshaga en hann er eini hesturinn í heiminum sem er ýruskjóttur. Átta folöld komu undan Ellerti síðasta sumar, fjögur þeirra eru ýruskjótt.
Mynd / MHH
Fréttir 28. febrúar 2019

„Púlsinn“ tókst frábærlega í Ölfushöllinni

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

„Púlsinn“, viðburður sem Hrossaræktarsamtök Suðurlands stóðu fyrir í Ölfushöllinni laugardaginn 23. febrúar, tókst frábærlega. 

„Já, við erum mjög sátt við daginn sem tókst vel og er vonandi kominn til að vera,“ segir Sigríkur Jónsson, formaður samtakanna. Á deginum komu hestamenn saman á fræðslusýningu fagaðila í hestamennsku þar sem almenningi og öðrum gafst kostur á að fá innsýn í heim þeirra sem hafa lifibrauð sitt af hestamennsku.

6 myndir:

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...