Fréttir 27. febrúar 2020

Málþinginu um landbúnað og umhverfi á Suðurlandi frestað

smh

Málþinginu um landbúnað og umhverfi, sem átti að halda í dag í Gunnarsholti, hefur verið verið frestað vegna veðurútlits.

Ræða átti nýja tíma, nýjar áskoranir og ný tækifæri, en það eru Rotarýklúbbur Rangæinga og Landgræðslan sem stóðu að skipulagningu málþingsins.

Sjá dagsskrá málþingsins hér:

Málþingið Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi

 

Erlent