Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Landbúnaður og ofnýting auðlinda skaðlegri  líffræðilegum fjölbreytileika en hlýnun jarðar
Fréttir 9. ágúst 2018

Landbúnaður og ofnýting auðlinda skaðlegri líffræðilegum fjölbreytileika en hlýnun jarðar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í niðurstöðu rannsóknar sem birt var í Nature segir að líffræðilegum fjölbreytileika í heimunum stafi mun meiri ógn af landbúnaði, of- og ólöglegri nýtingu á villtum plöntum og dýrum en hlýnun jarðar.

Í Nature segir að í umræðunni um hnignun líffræðilegs fjölbreytileika sé of mikið gert úr hlut hlýnunar jarðar og litið framhjá aðalsökudólgnum sem er landbúnaður og nytjar á villtum plöntum og dýrum eins og skógarhögg og fiskveiðar.

Í niðurstöðu rannsóknarinnar segir að í dag stafi um 75% dýra- og plöntutegunda í heiminum hætta af landbúnaði og ofnýtingu en 17% af völdum hlýnunar jarðar. Á sama tíma stafar villtum dýrum og plöntum einnig ógn af útbreiðslu borga og samgöngumannvirkja, ágangi ferðamanna, námu- og gasvinnslu. 

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...