Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Myndin sem lenti í 1. sæti kom frá Hildu Pálmadóttur. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.
Myndin sem lenti í 1. sæti kom frá Hildu Pálmadóttur. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.
Fréttir 11. júní 2020

Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fyrsta sæti

Um 60 myndir og myndbönd bárust í myndasamkeppni Lands­sambands kúabænda sem haldin var í samstarfi við Mjólkur­samsöluna í tilefni af alþjóðlega mjólkurdeginum 1. júní síðastliðinn. Birtu þátttakendur myndir og myndbönd á hinum ýmsu samfélagsmiðlum og merktu þær #Drekkummjólk og #WorldMilkDay til að komast í pottinn.

„Það voru margar mjög skemmtilega myndir sendar inn og vil ég þakka fyrir góða þátttöku og óska vinningshöfum hjartanlega til hamingju. Verkefnið mæltist vel fyrir svo það er ekki útilokað að við endurtökum leikinn að ári,“ sagði Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK.

Hér má sjá myndir sem skipuðu þrjú efstu sætin en fleiri myndir úr samkeppninni er að finna á heimasíðu LK, naut.is.

Hilda Pálmadóttir. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.

Myndin sem lenti í öðru sæti. Hrönn ræðir við kvíguna Sölku í Káraneskoti. Myndasmiður er dóttir Jóhönnu og móðir Hrannar, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir.

Jóhanna Hreinsdóttir. Hrönn, dótturdóttir hennar, ræðir við kvíguna Sölku í Káraneskoti. Myndasmiður er dóttir Jóhönnu og móðir Hrannar, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir.

Sigurjón Helgason. Kvígan Steypa og móðirin Katrín á Mel í Borgarbyggð. Mynd; Sigurjón Helgason.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...