Mynd/TB
Fréttir 29. maí 2020

Hvítasunnuþáttur Kaupfélagsins er kominn í loftið

Ritstjórn

Það er margt sem Jóni Gnarr liggur á hjarta í hvítasunnuþætti Kaupfélagsins. Hundurinn Klaki mætir í stúdíóið og sefur á meðan húsbóndinn ræðir m.a. um svefnleysi í Svíþjóð, íslensku forsetakosningarnar, bull, nauðsynlega nýliðun í sauðfjárrækt, ímynd hjúkrunarfræðinga og drykkjusiði landans.

Kaupfélagið er aðgengilegt í spilaranum hér undir og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

Hlaðan - Bændablaðið · Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #12 - 27. maí 2020