Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda./Mynd HKr.
Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda./Mynd HKr.
Fréttir 6. mars 2020

Hefði viljað sjá betri þátttöku í Fyrirmyndarbúinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Margrét Gísladóttir, fram­kvæmda­stjóri Lands­sambands kúa­bænda, segir að landsambandið hefði viljað sjá betri þátttöku í Fyrirmyndarbúinu, enda gott og þarft verkefni þar á ferð.

„Fyrirmyndarbúið var byggt á sameiginlegri vinnu LK og Auðhumlu á sínum tíma sem Auðhumla tók svo áfram með sérstökum greiðslum til þeirra búa sem stóðust úttekt. Með þessari sameiningu undir nafninu Gæðaeftirlit Auðhumlu falla sérstakar greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið niður en þetta er ekki fullmótað og mér skilst að við munum sjá skýrari útfærslu í nánustu framtíð.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla bændur á öllum tímum að ástunda fyrirmyndarbúskap, hvort sem er innan slíks verkefnis eður ei.“                

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...