Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Minni framleiðsla á landsvísu hefur leitt til þess að byrgðir eru í jafnvægi við eftirspurn og því dregst útflutningur saman á meðan innanlandssala heldur sínu. Mynd / HKr.
Minni framleiðsla á landsvísu hefur leitt til þess að byrgðir eru í jafnvægi við eftirspurn og því dregst útflutningur saman á meðan innanlandssala heldur sínu. Mynd / HKr.
Fréttir 20. febrúar 2020

Greiða 6% uppbót á dilkakjötsinnlegg

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjötafurðastöð KS og Sláturhús KVH hafa gefið út tilkynningu um að greitt verði 6% uppbót á allt innlagt dilkakjöt síðastliðið haust og verður það reiknisfært 28. febrúar.

Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjöts, afurðastöðvar KS, segir að rekstur afurðastöðvanna hafi gengið nokkuð vel á síðasta ári og því tilefni til þess að greiða uppbót á það verð sem áður hafði verið gefið út.

„Ýmislegt jákvætt kemur til og þá helst að sláturtíðin gekk vel og einnig sala á afurðum bæði á erlendum og innlendum markaði. Minni framleiðsla á landsvísu hefur leitt til þess að birgðir eru í jafnvægi við eftirspurn og því dregst útflutningur saman á meðan innanlandssala heldur sínu.

Fréttabréf afurðastöðvanna kemur út á næstu dögum þar sem farið er ítarlega yfir stöðuna í greininni. 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...