Mynd/GróLind
Fréttir 25. mars 2020

Fundi GróLindar frestað

Ekkert verður af opnum kynningarfundi GróLindar sem átti í Salnum í Kópavogi í dag. Nýr fundur verður auglýstur þegar fundabanni hefur verið aflétt og lífið í landinu komið í réttar skorður.

Á þessum fundi var ætlunin að kynna stöðumat á ástandi lands og kortlagningu beitilanda sauðfjár á Íslandi.