Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Arnar Árnason hættir sem formaður Landssambands kúabænda
Mynd / HKr.
Fréttir 22. janúar 2020

Arnar Árnason hættir sem formaður Landssambands kúabænda

Höfundur: Ritstjórn
Á stjórnarfundi Lands­sam­bands kúa­bænda þann 20. janúar síðast­liðinn til­kynnti Arnar Árna­son að hann myndi ekki gefa kost á sér til áfram­hald­­andi for­manns­setu fyrir LK. Arnar hefur setið sem formaður frá árinu 2016 og er því að ljúka sínu fjórða ári á formannsstóli. 

Í grein sem Arnar ritar í nýtt Bændablað sem er farið í prentun þakkar hann fyrir samstarfið við félagsmenn Landssambands kúabænda. Hann segir að þegar núverandi búvöru­samningur var í smíðum árið 2015 hafi farið af stað atburðarás sem leiddi til þess að hann ákvað að bjóða sig fram til formennsku. 
 
„Verkefninu sem ég tók að mér er lokið, þ.e. að tryggja það í endurskoðun samningsins um starfsskilyrði okkar að framleiðslu­stýring yrði ekki lögð niður í þeirri mynd eins og við þekkjum hana. Endurskoðaður samningur liggur fyrir og reglugerðasmíð í kringum hann er lokið,“ segir Arnar m.a. í grein sinni. 
 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...