Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ágreiningur um undanþágu
Fréttir 14. júní 2016

Ágreiningur um undanþágu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fátt bendir til að áframhaldandi og tímabundinn sala á plöntueitrinu glífósat verði leyfð í löndum Evrópusambandsins. Leyfi til sölu á efninu í löndum Evrópusambandsins rennur út í lok þessa mánaðar.

Talsverðar deilur hafa verið innan Evrópusambandsins undanfarna mánuði um hvort áfram eigi að leyfa sölu á plöntueitrinu glífósat til 15 ára. Efnið er meðal annars virka efnið í Round up sem mikið er notað til að eyða gróðri í landbúnaði í Evrópu og í einkagörðum hér á landi.

Í atkvæðagreiðslum um leyfið fram til þessa hefur ekki fengist meirihluti sem framlengir leyfið eða veitir undanþágu til áframhaldandi sölu á efninu í 12 til 18 mánuði eins og framleiðandinn hefur farið fram á. Undanþágubeiðnin leggur út frá að áfram megi selja efnið á sama tíma og unnið er að rannsóknum á hvort það geti verið krabbameinsvaldur.

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...