Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Karl Ingi Atlason bóndi á Hóli í Svarfaðardal.
Karl Ingi Atlason bóndi á Hóli í Svarfaðardal.
Mynd / BBL
Fréttir 18. janúar 2019

Afurðahæsta kúabú landsins 2018 var Hóll í Svarfaðardal

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Hóll í Svarfaðardal er nú afurðahæsta kúabú landsins og var með  8.902 kg að meðaltali eftir hverja árskú 2018. Skákar Hól þar með Brúsastöðum í Vatnsdal sem nokkrum sinnum hefur vermt efsta sætið. Í þriðja sæti var svo Hraunháls í Helgafellssveit.  
 
Það er athyglisvert hvað íslenskir kúabændur hafa verið að ná miklum árangri í ræktun, eldi og umhirðu sinna gripa á undanförnum árum. Sést það best á því að öll tíu afurðahæstu búin eru að skila yfir 8 tonnum að meðaltali á árskú. Þá  koma nokkur bú þar á eftir sem eru líka yfir 8.000 kg og enn fleiri sem dansa þar við 8.000 kg mörkin samkvæmt gögnum Ráðgjafarþjónsutu landbúnaðarins (RML).
 
Að einhverju leyti má trúlega skýra þetta með tilkomu mjaltaþjóna auk þess sem bændur hafa verið að bæta alla aðstöðu og byggja upp ný fjós til að mæta kröfum um bættan aðbúnað á undanförnum árum. 
 
Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...