Fréttir / Fréttir

„Sælkerarölt um Reykholt“ hefur slegið í gegn í sumar

„Sælkerarölt um Reykholt“ er nafn á göngu, sem er farin á hverjum föstudegi í sumar klukk­an 11.00 í Reykholti í Biskups­tungum í Bláskógabyggð.

Um 600 þúsund minkum slátrað

Nálægt 600 þúsund minkum hefur verið slátrað í Hollandi til að útrýma smitum vegna kórónavírus á minkabúum þar í landi.

Miltisbruni – Anthrax á Íslandi

Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Selfossi, og Ólöf Erla Halldórs­dóttir, kona hans,lögðu á dögunum upp í ferð um landið til að athuga merkin sem sett hafa verið niður þar sem liggja í jörð skepnur sem dáið hafa úr miltisbrandi.

Danir leggja nú áherslu á velferðarkjúklinga

Danski kjúklingaframleiðandinn Danpo hefur nú ákveðið að skipta yfir í kjúklingategund sem heitir Ranger Gold.

Merkilegt sjávarþorp með mikla sögu

Þorpið Súðavík við Álftafjörð í Ísafjarðardjúpi hefur tekið miklum breytingum eftir snjóflóðið sem féll á þorpið snemma að morgni 16. janúar 1995.

Bjartsýn á ferðamennskuna í sumar og gott haust

Ferðaþjónustan í Heydal við Ísafjarðardjúp hefur fengið mjög góða dóma meðal ferðamanna sem þangað hafa komið.

Framtíðaræktunarsvæði kortlögð eftir yrkjum

Ástralir hafa búið til spákort sem sýnir væntanlegar hita- og úrkomubreytingar vegna hlýnunar jarðar og áhrif þeirra á ræktun vínþrúgna í álfunni. Kortið gerir vínræktendum kleift að sjá fyrir hvaða yrki gefa mest af sér í framtíðinni.