Fréttir / Fréttir

Ágreiningur um lóðamörk heldur endur- uppbyggingu á Laxabakka í gíslingu

„Það er óumdeilt að í Laxabakka, húsum og landi og hvernig þetta tvennt tvinnast saman, felast einstök verðmæti...

Hafa borðað það sem berst með þjóðveginum frá degi til dags

Matvælaframleiðsla í Yukon-fylki í Kanada lagðist að mestu niður með tilkomu hraðbrautar í gegnum fylkið frá Bandaríkjunum til Alaska á síðustu öld.

Deilt um deilistofna

Ósamkomulag ríkir um kvóta­skiptingu úr öllum deili­stofnum uppsjávarfisks sem Íslendingar eiga hlutdeild í að undanskildum loðnu­stofninum.

Snemmbærur á Snartarstöðum

Í byrjun apríl voru fimm ær bornar á bænum Snartarstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði

Skipað í samninganefndir vegna endurskoðun á samningi um nautgriparæktina

Skipað hefur verið í samninganefndir vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar; í samninganefnd ríkisins sitja fjórir fulltrúar og í samninganefnd bænda átta fulltrúar.

Ferfætlingar og fiðurfénaður Íslendinga teljast vera 1.554.482

Samkvæmt árskýrslu Matvæla­stofnunar, MAST, hefur verið fjölgun dýra í öllum býfjárgreinum nema í sauðfjárhaldi og loðdýrarækt. Nýjustu tölur um hross landsmanna sýna einnig töluverða fækkun frá fyrra ári, en skýringuna er að finna í uppstokkun og leiðréttingum á talnasöfnun í þeirri grein.

Birgðir dilkakjöts hafa sjaldan verið minni og horfur á skorti á hryggjum

Steinþór Skúlason, forstjóri SS, lýsti því á aðalfundi Samtaka sauðfjárbænda á dögunum að batnandi staða á kjötmarkaði, m.a. með auknum sölumöguleikum á Þýskalandsmarkaði, gæti farið að skila bændum hærra afurðaverði í haust. Blikur væru þó á lofti vegna heimildar til innflutnings á fersku og ófrosnu kjöti.