Fréttir / Fréttir

Deilt um bílhræ á bújörð sem nú hefur verið breytt í iðnaðarsvæði

Ögurhreppur, eða Ögursveit, var hreppur sunnan Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn og kirkjustað­inn Ögur.

Metaðsókn í landslagsarkitektúr og lífræna ræktun matjurta

Mikill fjöldi umsókna hefur borist Landbúnaðarháskóla Íslands bæði í háskólanám og starfsmenntanám skólans. Aðsóknin í grunnám (BS) við skólann jókst um 51,1% á milli ára.

Stórtækir kaktusaþjófar

Laganna verðir á landamærum Bendaríkja Norður-Ameríku og Mexíkó eiga í baráttu við hópa kaktusaþjófa sem fara um eyðimörkina beggja megin landa­mæranna og stinga upp sjaldgæfa kaktusa. Svo mikil er eftirsóknin í sumar tegundir að hætt er við að þeir deyi hreinlega út í sínu náttúrulega umhverfi.

Kjarnafæði og Norðlenska í eina sæng

Greint var frá því í dag að eigendur kjötiðnaðarfyrirtækjanna Kjarnafæðis og Norðlenska hafi komist að samkomulagi um samruna félaganna.

Reiknað með góðri veiði í Ölfusá í sumar

„Okkur líst mjög vel á sumarið, áin lítur vel út og veiðin fer vel af stað hjá okkur, þetta verður gott veiði­sumar,“ segir Guðmundur Marías Jensson, formaður Stanga­veiðifélags Selfoss.

Skordýraborgarar og smáþörungar

Sjálfbærni er hugtak sem mikið er í umræðunni þessa dagana og er það í fullu samræmi við sjálfbærnimarkmið, eða heims­markmið, Sameinuðu þjóðanna fyrir allar þjóðir heims fyrir árið 2030.

Aukning salmonellusmita í alifuglum og svínum

Matvælastofnun (MAST) hefur birt niðurstöður úr vöktun á súnum fyrir síðasta ár, en það eru sjúkdómar eða sýkingavaldar sem smitast milli manna og dýra. Fjöldi sýna úr alifuglum og svínum með salmonellusmit jókst nokkuð á síðasta ári miðað við árið á undan og mun skýringuna vera að finna í endurteknum smitum fárra búa þar sem erfitt hefur verið að losna við tiltekna stofna bakteríunnar.