Fréttir / Fréttir

Stöðugt framboð kryddjurta allt árið

Það er óhætt að segja að þegar Gróðrarstöðin Ártangi hóf framleiðslu og sölu á ferskum kryddjurtum í lok árs 2013 hafi það gjörbreytt landslaginu hvað varðar framboð á ferskum kryddjurtum á Íslandi.

Alls voru flutt inn 2.526 tonn af grænmeti á fyrstu fimm mánuðum ársins

Umtalsverður innflutningur var á grænmeti á fyrstu fimm mánuðum þessa árs. Í lok maí var búið að flytja inn samtals rúm 2.526 tonn af grænmeti til Íslands. Það er nærri 8% aukning miðað við fimm mánaða meðaltal ársins 2018.

Innlend jarðarberjaframleiðsla hefur dregist heldur saman vegna aukinnar samkeppni

Það vakti talsverða athygli fyrir um tveimur árum þegar garðyrkjustöðin Silfurtún á Flúðum bauð fólki að koma í..

Sala á íslensku svínakjöti jókst lítillega í maí

Sala á svínakjöti frá íslenskum bændum jókst um 1% í maí borið saman við söluna í maí 2018. Í tölum Búnaðarstofu Mast kemur fram ...

Trjárækt áhrifaríkust í baráttunni

Talið er að hægt sé að planta trjám á svæðum í heiminum sem eru samanlagt jafnstór og Bandaríki Norður-Ameríku og að ef slíkt yrði gert mundi það hafa afgerandi áhrif í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og hamfarahlýnun þeim samhliða.

Innflutningur á kjúklingakjöti, svínakjöti og nautakjöti langt umfram tollkvóta

Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2019 var búið að flytja inn meira en allan sex mánaða tollkvóta ESB við Ísland í 6 flokkum af landbúnaðarafurðum. Hlutfalls­lega hefur verið mest flutt inn af söltuðu, reyktu og þurrkuðu kjöti, svínakjöti, nautakjöti og osti.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í mávum

Rannsóknir á mávum í Ástralíu sýna að meira en 20% silfurmáva í álfunni er sýktur með sýklalyfjaónæmum E. coli bakteríum. Hætta er talin á að sýkingin geti borist úr fuglunum í menn, búfé og gæludýr.