Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Framtíðarrafvirki
Fólkið sem erfir landið 24. janúar 2024

Framtíðarrafvirki

Hann Hilmar Óli er hress og kátur drengur að austan sem æfir bæði fimleika og Taekwondo af miklum dugnaði.

Nafn: Hilmar Óli Birkisson.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Fellabær.

Skóli: Fellaskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Frímínútur.

Áhugamál: Mótorhjól og vera í sveitinni.

Tómstundaiðkun: Fimleikar og Taekwondo.

Uppáhaldsdýrið: Kisur, hundar, kindur.

Uppáhaldsmatur: Tortilla, pitsa, hamborgarar.

Uppáhaldslag: Dame tu cosita.

Uppáhaldslitur: Bleikur.

Uppáhaldsmynd: Bad guys (þrjótarnir) og SONIC.

Fyrsta minningin: Man eftir jólunum þegar ég var 4 ára.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Rafvirki.

Hafið samband ef ykkur langar að vera með! sigrunpeturs@bondi.is

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...