Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára

Undanfarin ár hefur það verið hluti af lögbundnu skýrsluhaldi í jarðrækt að skrá ræktun í forritinu Jörð og það felur m.a. í sér skráningu á þeim tegundum sem sáð er ásamt yrkjum þeirra.

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu

Á málþingi sem Landbúnaðar­háskóli Íslands stóð fyrir á Hvanneyri 7. mars, talaði Oddný Anna Björnsdóttir um áhrif íþyngjandi regluverks á smáfram­ leiðendur matvæla – sem hún kallaði „blýhúðun“ og hamlaði framþróun.

Á faglegum nótum 27. mars 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar, var haldið í lok febrúar sl. og líkt og undanfarin ár voru þar flutt ótal erindi sem eiga mörg hver erindi við íslenska bændur og annað fagfólk í nautgriparækt.

Á faglegum nótum 22. mars 2024

Vorverkin í garðyrkjunni

Fram undan er páskahátíðin og dágott páskafrí hjá allflestum landsmönnum. Nú er orðið bjart frá morgni til kvölds og marga klæjar í fingurna að komast í garðverkin enda er tilvalið að nota þessa frídaga í garðastúss.

Á faglegum nótum 22. mars 2024

Hvaða áhrif hefur vikuleg blóðsöfnun á blóðhag hryssna?

Síðsumars 2022 hófst rannsókn á áhrifum vikulegrar blóðsöfnunar á blóðhag hryssna. Rannsóknin var gerð að beiðni matvælaráðuneytis og stýrt af Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum, í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Á faglegum nótum 20. mars 2024

Eik (Quercus robur)

Nafnorðið eik er nú aðallega notað á tré einnar ættkvíslar trjáa.

Á faglegum nótum 19. mars 2024

Refasmári sem fóðurjurt

Refasmári er fjölær niturbindandi jurt af ertublómaætt með öfluga stólparót sem getur vaxið langt niður í jörðina í leit að vatni.

Á faglegum nótum 14. mars 2024

Eins en samt ólík

Nú þegar sólin hækkar á lofti fer hugurinn að hvarfla að vorverkum, jarðvinnslu og sáningu. En hverju á að sá, er ekki allt gott sem vel er grænt?

Ending kúnna
Á faglegum nótum 14. mars 2024

Ending kúnna

Ending mjólkurkúnna er eitthvað sem fær stöðugt meira vægi og athygli í nútíma m...

Áttatíu milljarða útflutningstekjur Grindvíkinga í húfi
Á faglegum nótum 13. mars 2024

Áttatíu milljarða útflutningstekjur Grindvíkinga í húfi

Gunnar Tómasson er framkvæmdastjóri Þorbjarnar hf. í Grindavík en Þorbjörn er ei...

Áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum
Á faglegum nótum 13. mars 2024

Áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum

Þann 22. febrúar síðastliðinn mátti lesa umfjöllun í Bændablaðinu um verkefnið „...

Jarðrækt og þróun – Sproti og Sproti+
Á faglegum nótum 12. mars 2024

Jarðrækt og þróun – Sproti og Sproti+

Nú í áburðaráætlanagerðinni hafa vonandi flestir bændur jarðvegs- og/eða heysýni...

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi mjólkurframleiðslunnar 2023
Á faglegum nótum 11. mars 2024

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi mjólkurframleiðslunnar 2023

Fyrir skömmu var gerð grein fyrir niðurstöðum skýrsluhalds nautgriparæktarinnar ...

Fræðst um forystufé
Á faglegum nótum 11. mars 2024

Fræðst um forystufé

Sunnudaginn 17. mars hefur verið boðað til fræðslu- og skemmtiferðar um forystuf...

Seglar í vömbum bjarga lífi kúa
Á faglegum nótum 7. mars 2024

Seglar í vömbum bjarga lífi kúa

Allt of margir kúabændur í heiminum láta hjá líða að setja segla í vambir nautgr...

Tilraun með yrki af vallarfoxgrasi
Á faglegum nótum 6. mars 2024

Tilraun með yrki af vallarfoxgrasi

Einn þáttur í landbúnaðarrannsóknum hér á landi á undanförnum áratugum hefur ver...

Sjálfbær landnýting
Á faglegum nótum 6. mars 2024

Sjálfbær landnýting

Í hugum margra eru gróður og jarðvegur svo sjálfsögð fyrirbæri að við áttum okku...

Fóðurathugun í Hofsstaðaseli
Á faglegum nótum 5. mars 2024

Fóðurathugun í Hofsstaðaseli

Haustið 2022 hófst athugun á fóðrun holdablendinga í Hofsstaðaseli í Skagafirði....