Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Mjólkurinnlegg dróst aðeins saman á landinu öllu á árinu 2019
Mynd / HKr.
Fræðsluhornið 15. janúar 2020

Mjólkurinnlegg dróst aðeins saman á landinu öllu á árinu 2019

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Mjólkurinnlegg í landinu á árinu 2019 dróst örlítið saman á milli ára en var þó heldur meira en 2017. Samdráttur var í innlagðri mjólk fyrstu sex mánuði ársins en aukning í öllum mánuðum síðari hluta árs samkvæmt gögnum frá Auðhumlu. 
 
Heildarinnlegg á mjólk á landinu öllu nam 151.838.668 lítrum á árinu 2019 samanborið við 152.408.980 lítra á árinu 2018. Samdráttur í innlagðri mjólk á milli ára nam því 570.312 lítrum, eða 0,37%. Ef miðað er við árið 2017 var innlögð mjólk 721.843 lítrum meiri á árinu 2019 eða sem nam aukningu upp á 0,48%. 
 
Á síðasta ári var innlög mjólk að meðaltali rúmir 12.653.222 lítrar í hverjum mánuði. Minnst var mjólkurinnleggið í nóvember, eða 11.644.858 lítra, en mest í maí, eða 14.038.656 lítrar. Á árinu 2018 var líka mest innlagt í maí, en þá var minnsta innleggið hins vegar  í september líkt og gerðist 2017. 
Tófú er bæði klístrað og hart
Fræðsluhornið 17. maí 2022

Tófú er bæði klístrað og hart

Tófú er unnið úr hleyptum safa í sojabaunum eða sojamjólk eins og sumir vilja ka...

Betri nýting áburðar með hjálp IceCORS leiðréttingarkerfis Landmælinga Íslands
Fræðsluhornið 16. maí 2022

Betri nýting áburðar með hjálp IceCORS leiðréttingarkerfis Landmælinga Íslands

Eins og allir hafa orðið varir við þá hefur áburðarverð hækkað verulega á síðast...

Úrvalsnýting nautanna sem voru fædd 2016
Fræðsluhornið 9. maí 2022

Úrvalsnýting nautanna sem voru fædd 2016

Sú hefð hefur skapast að sýna niðurstöður afkvæmarannsókna á nautum með því að d...

Skráningar á kynbótasýningar þetta vorið
Fræðsluhornið 9. maí 2022

Skráningar á kynbótasýningar þetta vorið

Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar nú í byrjun maí og verður það kynnt ...

Nýr sparneytinn Honda HR-V
Fræðsluhornið 9. maí 2022

Nýr sparneytinn Honda HR-V

Fyrir nokkru síðan frumsýndi Askja nýjan Honda HR-V Hybrid-bíl, sjálfskiptan, fr...

Jarðrækt – Sprotinn
Fræðsluhornið 6. maí 2022

Jarðrækt – Sprotinn

Lífið fer hring eftir hring og þannig er aftur komið vor með tilheyrandi viðfang...

Fyrstu nautin fædd 2017 komin í framhaldsnotkun
Fræðsluhornið 5. maí 2022

Fyrstu nautin fædd 2017 komin í framhaldsnotkun

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í mars að loknu uppgjöri skýrslna fyrir febrúar. ...

Mikið af næringarefnum enn ónýtt
Fræðsluhornið 5. maí 2022

Mikið af næringarefnum enn ónýtt

Heildarmagn þeirra næringarefna sem er að finna í lífrænum úrgangi sem fellur ti...