Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar.
70 ára albatrosi
Fræðsluhornið 16. mars 2021

70 ára albatrosi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Elsti villti fugl sem vitað er um er 70 ára gamall albatrosi og það sem meira er, fuglinn er nýbúinn að klekja unga úr eggi.

Albatrosinn, sem kallast Wisdom, var merktur árið 1956 og hefur sami fuglafræðingurinn fylgst með honum síðan þá. Þann 1. febrúar síðastliðinn klaktist ungi úr eggi sem Wisdom verpti á Midway Atoll náttúruverndarsvæðinu, sem er á eyju í norðanverðu Kyrrahafi.

Karlfuglinn sem Wisdom á ungann með hefur verið félagi hennar frá árinu 2010 en almennt velja þeir sér einn félaga yfir ævina. Frá því að farið var að fylgjast með albatrosnum gamla hefur hún átt 30 unga, sem telst mikið af albatrosa sem gera sér hreiður og verpa annað hvert ár.

Albatrosar eru meðal fuglategunda sem eru í útrýmingarhættu vegna mengunar og aukins lofthita í heiminum.

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf
Fræðsluhornið 21. apríl 2021

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf

Ráðgjafarmiðstöð Land­búnaðarins býður upp á ráðgjafarpakka í jarðrækt sem nefni...

Afkomuvöktun sauðfjárræktar 2017–2019
Fræðsluhornið 9. apríl 2021

Afkomuvöktun sauðfjárræktar 2017–2019

Undanfarin ár hefur Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins unnið að söfnun og úrvinnsl...

Vöktun á landlægum sjúkdómum í hrossum
Fræðsluhornið 7. apríl 2021

Vöktun á landlægum sjúkdómum í hrossum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um vöktun á landlægum sjúkdómum í ís...

Bændahöll breytist og stækkar
Fræðsluhornið 6. apríl 2021

Bændahöll breytist og stækkar

Búnaðarfélag Íslands og Stéttarsamband bænda eru eigendur Bændahallarinnar. Báði...

Eggið og upprisan
Fræðsluhornið 25. mars 2021

Eggið og upprisan

Egg hafa lengi verið tákn vorsins og saga páskaeggja mun lengri en þeirra súkkul...

Álalogia III
Fræðsluhornið 17. mars 2021

Álalogia III

Állinn er næturdýr og hels­ta fæða hans alls konar ormar, skeljar, krabbaflær, s...

70 ára albatrosi
Fræðsluhornið 16. mars 2021

70 ára albatrosi

Elsti villti fugl sem vitað er um er 70 ára gamall albatrosi og það sem meira er...

Ylræktun grænmetis – takmarkað vaxtarrými í brennidepli
Fræðsluhornið 16. mars 2021

Ylræktun grænmetis – takmarkað vaxtarrými í brennidepli

Mjög mikil aukning hefur verið í framleiðslu lífrænt vottaðra garðyrkjuafurða í ...