Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Dagný Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson á Skyggnissteini.
Dagný Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson á Skyggnissteini.
Mynd / ghp
Fréttir 24. júní 2021

Fæðuöryggi í Hlöðunni: Heimaræktun og sjálfbærni

Dagný Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson eru viðmælendur Guðrúnar Huldu í nýjum þætti um Fæðuöryggi á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Efni þáttarins snýr að fæðuöryggi einstaklingsins og heimilisins. Í viðtali við Bændablaðið árið 2017 fjalla þau um vegferð sína að því líferni sem þau hafa tileinkað sér, sem snýst meðal annars um um að safna, rækta og vinna úr matvælum úr landskika sínum, Skyggnissteini í Bláskógabyggð.

Þau hafa einnig verið að deila þekkingu sinni á ýmsan hátt, m.a. með því að útbúa æt listaverk í almannarými borgarinnar. Dagný mun vera með leiðsögn um eitt af þeim verkum nk. sunnudag, 27.júní kl. 13.

Í hlaðvarpinu fara þau í umræður um fæðuöryggi einstaklings og heimilisins og ræða m.a. um hraukbeð, vistrækt, fullnýtingu afurða, möguleika og raunsæi heimaræktunar í nútímasamfélagi.

Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella hér eða í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.