Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Dráttarvélar sem eru aðallega notaðar á opinberum vegum og komast yfir 40 km/klst. þurfa að fara í reglubundna skoðun. Þessi reglugerð nær þá líka til fjórhjóla sem eru skráð sem dráttarvélar.
Fréttir 7. nóvember 2022

Dráttarvélar á vegum skoðunarskyldar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt reglugerð sem gefin var út af samgöngu­ og sveitarstjórnarráðuneytinu eru eigendur dráttarvéla sem komast yfir 40 kílómetra á klukkustund skyldugir til að koma með þær í reglubundnar skoðanir ef þær eru aðallega notaðar á opinberum

Gilda því sömu reglur um skoðunarskyldu á þessum dráttar­ vélum og fólksbifreiðum.

Eigendur eða umráðamenn slíkra dráttarvéla þurfa að skrá vélarnar í þar til gerðan notkunarflokk ef ætlunin er að nota þær á opinberum vegum. Dráttarvélar sem ná ekki áðurgreindum hraða og þeir traktorar sem ekki eru notaðir á opinberum vegum eru áfram undanþegnir skoðun eins og áður var. Varðandi tíðni reglubundinnar skoðunar segir að fara skuli með ökutæki fyrst í skoðun innan fjögurra ára eftir að það var fyrst skráð, að skráningarárinu
frátöldu. Síðan á tveggja ára fresti, og eftir það á 12 mánaða fresti.

Skylt efni: skoðunarskylda

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...