Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Simbi 19037 frá Birtingaholti 4 í Hrunamannahreppi
Simbi 19037 frá Birtingaholti 4 í Hrunamannahreppi
Mynd / Nautastöðin
Á faglegum nótum 16. maí 2023

Breytingar á nautum í notkun

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Fagráð í nautgriparækt hefur samþykkt eftirfarandi breytingar á nautum í notkun.

Úr notkun fara Búkki 17031 og Ós 17034. Þeir hafa verið í notkun lengi og notkun á þeim farin að dvína. Einnig fer út notkun Keilir 20031, sem er kominn í einkunnina 107 og merki um minni notkun farin að sjást.

Inn komi í staðinn:

Simbi 19037. Einkunn 110. Hann er sterkur í afurðum og júgurgerð. Lægstu einkunnir eru 97 fyrir fituprósentu og 96 í endingu. Simbi er frá Birtingaholti 4 í Hrunamannahreppi, undan Bakkusi 12001 og Gullbrá 1604 Úlladóttur 10089.

Billi 20009. Einkunn 110. Hann er sterkur í afurðum, spenagerð og mjöltum. Lægsta einkunn er 90 fyrir frjósemi. Billi er frá Hríshóli í Eyjafirði, undan Sjarma 12090 og Þúsu 1000 Ýmisdóttur 13051.

Billi 20009 frá Hríshóli í Eyjafirði

Pinni 21029. Einkunn 111. Hann er serkur í afurðum, mjöltum og skapi og er hvergi slakur, samkvæmt tilkynningu frá Ráðgjafamiðstöð landabúnaðarins. Pinni er frá Hvanneyri í Andakíl, undan Pipar 12007 og Pillu 1969 Úlladóttur 10089. Jafnframt er bent á að Pinni er systursonur Tinds 19025.

Pinni 21029 frá Hvanneyri í Andakíl.

Sæði úr Simba og Billa er væntanlegt við næstu áfyllingar. Nánari upplýsingar má nálgast á nautaskra.is.

Skylt efni: nautgriparækt

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...