Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Borgfirskur flamenkó-gítarleikari og spænskir listamenn bjóða til veislu
Líf&Starf 30. júní 2021

Borgfirskur flamenkó-gítarleikari og spænskir listamenn bjóða til veislu

Þessa dagana eru spænskir flamenkó-listamenn að troða upp víða um land í samvinnu við borgfirska gítarleikarann Reyni Hauksson. Þetta er í þriðja sinn sem sýningarnar „Flamenkó á Íslandi“ eru haldnar á Íslandi en þar koma fram bæði íslenskir og spænskir listamenn.

Tilefnið er útgáfa fyrstu íslensku flamenkó-hljómplötunnar sem Reynir Hauksson gaf út í fyrra. Sýningarnar áttu að fara fram síðasta vor en vegna kórónuveirufársins þurfti að fresta þeim. Listamennirnir eru því búnir að bíða lengi spenntir eftir tækifærinu til að koma fram.

Hljómsveitina skipa fjórir spænskir flamenkó-listamenn ásamt Reyni Haukssyni frá Hvanneyri. Sveitin mun einbeita sér að landsbyggðinni í ár þar sem hún boðar fagnaðarerindið með flamenkósöng og dansi.


Sýningarnar fara fram á eftirtöldum stöðum:

Græna Hattinum 1. júlí

Valhöll Eskifirði 2. júlí

Borgarfirði-Eystri 3. júlí

Gamla Bíó í Reykjavík 8. júlí

Frystiklefanum Rifi 9. júlí

Hvanneyri Pub 10. júlí

Vestmannaeyjum 11. júlí


Hljómsveitna skipa:

Reynir del Norte - Gítar

Jorge el Pisao - Gítar

Jacób de Carmen - Söngur

Paco Fernández - Dans

Cheito - Slagverk


Miðar eru aðgengilegir hér á Tix.is.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...