Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa í vélum og við bústörfin.

Nafn: Eiður Örn Hansson.

Aldur: 5 ára.

Stjörnumerki: Naut.

Búseta: Hvolsvelli.

Skóli: Leikskólinn Aldan.

Skemmtilegast í skólanum: Að fara í bóndaleik.

Áhugamál: Brasa í hesthúsinu og á vélum.

Tómstundaiðkun: Hestbak og fjórhjólið.

Uppáhaldsdýrið: Loðfíllinn hans Jóns (loðinn hestur).

Uppáhaldsmatur: Eggjabrauð.

Uppáhaldslag: Vinn við það með Árna Páli og Bíómynd (VÆB).

Uppáhaldsmynd: Ofurhvolparnir og Klaufabárðarnir.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Farið til útlanda.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Bóndamaður að vinna í Dufþekjunni (Dufþaksholt).

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...

Mun styrkja félögin verulega
Fréttir 6. nóvember 2025

Mun styrkja félögin verulega

Peder Tuborgh, forstjóri skandinavíska mjólkursamlagsins Arla Foods, segir að me...

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir
Fréttir 6. nóvember 2025

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir

Um 36% þeirra skrokka sem lagðir voru inn frá bændum í Arnarholti í Biskupstungu...

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit,...

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu...

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga
Fréttir 6. nóvember 2025

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga

Á borði Bændasamtaka Íslands er nú tillaga frá stjórnvöldum um að gildandi búvör...

Nýtt og glæsilegt menningarhús
21. október 2025

Nýtt og glæsilegt menningarhús

Miklir framtíðarmöguleikar
18. júní 2025

Miklir framtíðarmöguleikar

Riddarastjarna
20. desember 2019

Riddarastjarna

Hægeldaður lambabógur
6. júní 2023

Hægeldaður lambabógur

Er aukefnunum ofaukið?
30. desember 2024

Er aukefnunum ofaukið?

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f