Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Beinajarl krýndur
Mynd / Sólveig Kolbrún Pálsdóttir
Líf og starf 8. mars 2023

Beinajarl krýndur

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Gradualekór Langholtskirkju hélt upp á kjötsúpuhátíð sunnudaginn 12. febrúar síðastliðinn.

Þar söng kórinn nokkur lög og bauð upp á kjötsúpu, en aðalatriðið var keppni í beinanagi þar sem sigurvegarinn fékk nafnbótina beinajarl. Fyrrum kórstjóri Graduale- kórsins, Jón Stefánsson, stóð fyrir Beinjarlskeppninni á árum áður og er verið að endurvekja gamla hefð. Kórinn er skipaður stúlkum tólf ára og eldri og er stjórnað af Sunnu Karenu Einarsdóttur.

Eitt helsta markmiðið með þessum viðburði er að safna fé fyrir ferðalagi á kóramót í Þýskalandi næsta haust. Fjáröflunin mun halda áfram næstu mánuði og vikur með áframhaldandi tónleikahaldi og öðrum viðburðum.

Gradualekórinn klár með kjötsúpuna.

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...