Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Baldur Högni
Líf og starf 4. desember 2024

Baldur Högni

Nafn: Baldur Högni Benediktsson.

Aldur: 5 ára.

Stjörnumerki: Ljón.

Búseta: Reykjavík.

Skemmtilegast í skólanum: Að vera úti.

Áhugamál: Gröfur og traktorar.

Tómstundaiðkun: Kór, fimleikar og sund.

Uppáhaldsdýrið: Ljón.

Uppáhaldsmatur: Núðlur.

Uppáhaldslag: Buxur, vesti, brók og skór.

Uppáhaldslitur: Fjólublár og blár.

Uppáhaldsmynd: Transformers.

Fyrsta minningin: Ég man eftir því að vera í sveitinni í mjög miklum snjó og ég man þegar ég og Æsa, vinkona mín, vorum að leika með potta og pönnur úti á Súðavík.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Þegar ég fékk að fara í stóru gröfuna með gröfumanninum.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Garðyrkjumaður og bóndi.

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...