Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Að því gefnu að bóndinn sem framleiðir kartöflurnar fái 40 kr/kg þá er hans hlutur 6% af smásöluverði.
Að því gefnu að bóndinn sem framleiðir kartöflurnar fái 40 kr/kg þá er hans hlutur 6% af smásöluverði.
Mynd / bbl
Fréttir 7. október 2022

Bændur bera skarðan hlut frá borði

Höfundur: Ritstjórn

Á hagtölusíðu Bændablaðsins er tekið dæmi um hvernig verðmæti á frönskum kartöflum skiptist niður milli mismunandi aðila virðiskeðjunnar.

Árið 2021 voru flutt til landsins 3.920 tonn af frönskum kartöflum á meðalverðinu 162 kr/kg.

Ofan á tollverðið er lagður tollur sem er 46% á lönd innan ESB og Kanada og 76% á önnur lönd. Árið 2021 var 99,5% af innflutningi á lægri tollinum.

Algengt smásöluverð á frönskum kartöflum er á bilinu 550-750 kr/kg. Að því gefnu að bóndinn sem framleiðir kartöflurnar fái 40 kr/kg þá er hans hlutur 6% af smásöluverði.

Innflutningsverð samkvæmt gögnum hjá Hagstofu Íslands árið 2021 var 162 kr/kg. Miðað við 46% toll leggjast 75 kr/kg á vöruna, þannig að hlutur tollsins af smásöluverði er 10%. Samanlagður hluti heildsölu og smásölu er 349 kr/kg eða 54%.

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...