Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Arfleið óttans
Líf og starf 5. júlí 2022

Arfleið óttans

Höfundur: Vilmundur Hansen

Unnur Sólrún Bragadóttir hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu sem kallast Arfleifð óttans.

Sagan segir frá ári í ævi fátækrar verkamannafjölskyldu á sjötta áratug síðustu aldar.

Unnur Sólrún, sem hefur sent frá sér nokkrar ljóðabækur, er fædd á Vopnafirði en ólst upp á Eskifirði frá unga aldri og hefur lengst af alið manninn í Svíþjóð.

Í bókinni er grennslast fyrir um liðinn tíma og lýst dugnaði fólks sem lagði allt undir til að sjá sér og sínum forborða og öðlast betra líf. Aðalpersóna bókarinnar er yngsta barn fjölskyldunnar, Hanna.

Í bókinni er einnig að finna neðanmálsgreinar sem meðal annars vitna í fjölmiðla og veita innsýn í tíðaranda á þeim tíma sem sagan gerist. Útgefandi er Kulturebolaget Odukat AB.

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...