Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ætlar að verða dansari
Fólkið sem erfir landið 18. ágúst 2015

Ætlar að verða dansari

Guðrún Soffía er tólf ár og býr í Kópavogi. Hún á tvo hunda enda eru þeir uppáhaldsdýrin hennar. Guðrún finnst skemmtilegast í skólanum að læra dönsku og leik­list auk þess sem hún æfir jazzballet. 
 
Nafn: Guðrún Soffía Jóhannsdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Steingeit.
 
Búseta: Kópavogur.
 
Skóli: Snælandsskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Leiklist og danska.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Sushi.
 
Uppáhaldshljómsveit: Justin Bieber.
 
Uppáhaldskvikmynd: Twilight, Paper Towns og She’s the Man.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég sá Týru, hundinn minn. Hún var fjög­urra mánaða og ég tveggja og hálfs.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi jazzballet.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Dansari.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég bjargaði dverghamstrinum mínum úr munn­inum á Spotta, hundinum mínum.
 
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að vakna snemma til að fara í skólann.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já, ég fór til Danmerkur.
Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...