Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ætlar að verða dansari
Fólkið sem erfir landið 18. ágúst 2015

Ætlar að verða dansari

Guðrún Soffía er tólf ár og býr í Kópavogi. Hún á tvo hunda enda eru þeir uppáhaldsdýrin hennar. Guðrún finnst skemmtilegast í skólanum að læra dönsku og leik­list auk þess sem hún æfir jazzballet. 
 
Nafn: Guðrún Soffía Jóhannsdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Steingeit.
 
Búseta: Kópavogur.
 
Skóli: Snælandsskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Leiklist og danska.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Sushi.
 
Uppáhaldshljómsveit: Justin Bieber.
 
Uppáhaldskvikmynd: Twilight, Paper Towns og She’s the Man.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég sá Týru, hundinn minn. Hún var fjög­urra mánaða og ég tveggja og hálfs.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi jazzballet.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Dansari.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég bjargaði dverghamstrinum mínum úr munn­inum á Spotta, hundinum mínum.
 
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að vakna snemma til að fara í skólann.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já, ég fór til Danmerkur.
Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...