Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Ætla að spila með landsliðinu
Fólkið sem erfir landið 19. október 2021

Ætla að spila með landsliðinu

Sonja Salín er 9 ára gömul. Hún veit fátt skemmtilegra en að leika sér með vinkonum sínum og vera í fótbolta.

Nafn: Sonja Salín Hilmarsdóttir.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Ég bý í Krikahverfi í Mosfellsbæ.

Skóli: Krikaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Lestrarstund og íþróttir.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Páfagaukur.

Uppáhaldsmatur: Tókýó sushi og núðlusúpa.

Uppáhaldshljómsveit: Katy Perry.

Uppáhaldskvikmynd: Hobbitinn.

Fyrsta minning þín? Það er þegar ég var pínulítil í útlöndum og ég var alltaf að hlaupa niður stigann og afi greip mig alltaf.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi fótbolta og fimleika.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Spila með landsliðinu í fótbolta og fara á HM.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég hoppaði ofan í jökulkaldan læk.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór í sumarbústað og spilaði á helling af fótboltamótum.

Næst » Ég skora á Sögu Pálu, vinkonu mína, að svara næst.

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.