Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Æfi fótbolta og fimleika
Fólkið sem erfir landið 8. mars 2021

Æfi fótbolta og fimleika

Ásta Marín er mikil stuðstelpa sem á heima í Grafavogi, með mömmu, pabba, tveimur stórum systrum, tveimur kisum og einum hundi. Hún æfir fótbolta og fimleika með Fjölni og elskar að dansa. Ásta á rosa margar góðar vinkonur.

Nafn: Ásta Marín Einarsdóttir.

Aldur: 9 ára að verða 10 ára.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Grafarvogur.

Skóli: Rimaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir eru skemmtilegastar.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Api.

Uppáhaldsmatur: Pitsa.

Uppáhaldshljómsveit: Uppáhalds­tónlistarmaðurinn minn er Laddi.

Uppáhaldskvikmynd: Edward Scissorhands.

Fyrsta minning þín? Þegar ég var lítil og fór út með ruslið með mömmu.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og fimleika en langar líka að æfa dans og frjálsar. Ég kann að spila á blokkflautu.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða hárgreiðslukona, leikskólakennari og þjálfari í ræktinni.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að hoppa í stóran skafl og gera snjóengil bara á stuttbuxum og bol, og svo líka fullt af öðru sem er leyndó.

Ætlar þú að gera eitthvað skemmtilegt um páskana? Vonandi að fara á Vattarnes til ömmu og afa.

Næst » Ásta Marín skorar á Emil Kára Arnarson að svara næst.

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi
Fréttir 17. mars 2025

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi

Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæ...

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...