Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Aðdáandi K-pop
Fólkið sem erfir landið 2. nóvember 2022

Aðdáandi K-pop

Freyja Rún er hress og kát stelpa frá Seltjarnarnesi sem stefnir á að verða söng- eða leikkona í framtíðinni.

Nafn: Freyja Rún Ásgeirsdóttir.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Seltjarnarnes.

Skóli: Mýrarhúsaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndmennt.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kisa.

Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldslag: Shut down með Blackpink.

Uppáhaldskvikmynd: 6th Sense.

Fyrsta minning þín? Þegar mamma spurði mig; hver á afmæli í dag? Og ég sagði Ég! Og mamma sagði nei. Þá sagði ég þú! Og hún sagði aftur nei. Þá sagði ég amma Sessenja! Og það var rétt hjá mér.

Hver eru áhugamálin þín? Að dansa, teikna og skauta. K-pop, að horfa á Stranger things og Malcolm in the Middle.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? K-pop söngkona eða leikkona.

Hvað er það mest spennandi sem þú hefur gert? Þegar mamma og pabbi komu mér á óvart með ferð til Austurríkis.

Næst » Sú sem tekur við keflinu er hún Íris Katla, systir Freyju.

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...