Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Mynd / Ragnar Th / Höfuðborgarstofa
Menning 9. júní 2023

Á döfinni í júní

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

22.–25. júní Humarhátíðin á Höfn. Þrjátíu ára afmæli hátíðarinnar í ár og því mikið um skemmtan, gleði og húllumhæ fyrir alla fjölskylduna.

24. júní Skógardagurinn mikli. Árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins verður haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

23.–25. júní Bakkafjörður Bakkafest, tónlist og allir hressir 

23.–25. júní Sólstöðuhátíð Kópaskers

24. júní–1. júlí. Gönguvikan "Á fætur í fjallabyggð". Einn stærsti útivistarviðburðum ársins, fjölskylduvænar gönguferðir og afþreying.

Norðurland & Norðausturland

14.-17. júní Bíladagar haldnir á Akureyri. Dagskráin hljómar svo: 14. júní; Auto X, Drift. 15. júní; Rallycross, Græjukeppni, Risa bílahittingur, Bíla Limbo, Hávaðakeppni. 16. júní; Götuspyrna. 17. júní; Bílasýning, Burnout.

23.–25. júní Bæjarhátíðin Hofsós heim – mikið stuð í gangi.
Til dæmis, þann 24. júní mæta Bjartmar og Bergrisarnir og syngja vel þekkta smelli á borð við Ég er ekki alki, Týnda kynslóðin, Fimmtán ára á föstu o.fl.

22. júní Sólstöðuhátíð Grímseyjar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

10. júní Color Run hlaupagleðin haldin í Reykjavík

23.–25. júní Hvalfjarðardagar

23.–25. júní Jónsmessuhátíð Eyrarbakka

30. júní–2. júlí Bryggjuhátíð Stokkseyrar verður haldin

Vesturland, Norðvesturland & Vestfirðir

22. - 25. júní Danskir dagar á Jónsmessu í Stykkishólmi auk Landsmóts UMFÍ 50+

23. - 25. júní Brákarhátíð, fjölskylduhátíð í Borgarnesi

29. júní - 2. júlí Írskir dagar á Akranesi

29. júní - 2. júlí Ólafsvíkurvaka

29. júní - 2. júlí Fjölskylduhátíð Bíldudals grænar baunir

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofanverðu er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...