Fréttir

Ekkert fiskeldi í Eyjafjörð – af því bara!

Nýlega hafa sveitarfélög og umhverfisverndarsamtök lagt til að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi.

Kálfadauði hjá fyrsta kálfs kvígum mun meiri á Íslandi en í Danmörku

Í gegnum árin hafa bændur verið vanir að missa eitthvað af kálfum undan kvígum og hefur það hugsanlega áhrif á hvort hugsað sé um kálfadauða sem eiginlegt vandamál.

Ég fer í fríið ...

Einkunnarorð hjá mörgum er að ferðast innanlands í sumar enda landið fallegt og af mörgu er að taka í náttúru Íslands sem vert er að skoða.

Varðveisla sjaldgæfs gróðurs og plantna í útrýmingarhættu

Þrátt fyrir að Stellenbosch-grasa­garðurinn í Suður-Afríku sé annar af megin grasagörðum landsins fer ekki mikið fyrir honum og jafnvel vandasamt að finna garðinn ef maður er ekki staðkunnugur.

Bjartsýn á ferðamennskuna í sumar og gott haust

Ferðaþjónustan í Heydal við Ísafjarðardjúp hefur fengið mjög góða dóma meðal ferðamanna sem þangað hafa komið.

Framtíðaræktunarsvæði kortlögð eftir yrkjum

Ástralir hafa búið til spákort sem sýnir væntanlegar hita- og úrkomubreytingar vegna hlýnunar jarðar og áhrif þeirra á ræktun vínþrúgna í álfunni. Kortið gerir vínræktendum kleift að sjá fyrir hvaða yrki gefa mest af sér í framtíðinni.

Pottaplöntur að sumri

Garðeigendur njóta nú sumar­verkanna, sumarblóm og fjöl­æringar blómstra sem aldrei fyrr og runnagróðurinn sýnir sínar fegurstu hliðar eftir harðan vetur. Allt er þetta besta mál, en ekki má gleyma potta­plönt­unum sem ættu núna að njóta lífsins innanhúss.