Nýr og mikið breyttur Honda Jazz
Fræðsluhornið 29. október

Nýr og mikið breyttur Honda Jazz

Árið 1982 kom Honda fyrst með smábíl sem nefndist Jazz, frá þeim tíma hefur bíllinn tekið miklum breytingum árgerð fá árgerð, en sennilega er nýjasta árgerðin af Jazz mesta breytingin á milli árgerða af þeim öllum. 

Ufsinn er góður matfiskur sem Íslendingar fúlsa við
Fréttaskýring 29. október

Ufsinn er góður matfiskur sem Íslendingar fúlsa við

Á síðasta ári skilaði ufsinn tæpum 14 milljörðum króna í útflutningsverðmæti. Ástand stofnsins er gott að mati Hafró. Brim hf. er með stærstan ufsakvóta íslenskra útgerða. Af ýmsum ástæðum var ufsakvótinn ekki fullnýttur á síðasta fiskveiðiári.

Fréttir 28. október

Hótel Saga lokar

COVID-19 faraldurinn hefur haft verulega neikvæð áhrif á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Hótel Saga er þar ekki undanskilin. Stjórnendur hótelsins nauðbeygðir til að loka hótelinu. Önnur starfsemi í húsinu verður óbreytt.

Fréttir 28. október

Auglýst eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Haf­rann­sókna­stofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á tveimur togurum til stofnmælinga.

Fréttir 28. október

LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB

Nýlega veitti Evrópusambandið 700 milljónum króna til fjögurra ára rannsóknarverkefnis, sem Landbúnaðarháskóli Íslands er m.a. aðili að. 

Fréttir 28. október

Leyft verði veiði 184 tonna í Arnar­firði og 586 tonna í Ísafjarðardjúpi

Með hliðsjón af niðurstöðum könnunar á ástandi innfjarðarrækjustofna sem fram fór dagana 28. september til 4. október leggur Hafrannsóknastofnun til að leyfðar verði veiðar á 184 tonnum af rækju í Arnarfirði og 586 tonnum í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni 2020/2021.

Fræðsluhornið 28. október

LEAN bætir búreksturinn

Undanfarna áratugi hafa kúabú heimsins gengið í gegnum gífurlegar breytingar og í nánast öllum löndum hefur kúabúum fækkað verulega en þau sem eftir standa stækkað að sama skapi. Þá hafa ný fjós risið og bændur tekið nútíma tækni í notkun og fleira mætti nefna.

Skoðun 27. október

Bætum samkeppnisstöðu íslensks landbúnaðar

Í síðasta blaði ritaði ég um tollaumhverfi í nautakjötsmálum og hvaða áhrif breytingar á tollaumhverfinu undanfarin ár hefur haft á samkeppnisstöðu íslenskrar framleiðslu. Tollasamningurinn við ESB hefur einnig haft mikil áhrif á markað með mjólkurvörur en samið var um tollkvóta á ostum sem samsvarar um 10% af heildarmarkaðnum hérlendis. Það samsva...

Setjum niður hvítlauk
Fræðsluhornið 27. október

Setjum niður hvítlauk

Hvítlaukur er sagður vera hollur og vinsældir hans eru alltaf að aukast hér á la...

Riðuveiki í Skagafirði rædd í ríkisstjórn
Fréttir 27. október

Riðuveiki í Skagafirði rædd í ríkisstjórn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun ...

Hugsanleg sameining rædd í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit
Fréttir 27. október

Hugsanleg sameining rædd í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit

Fulltrúar sveitarstjórna tveggja sveitarfélaga í Eyjafirði, Eyjafjarðarsveitar o...

Hitastig djúpsjávar hækkar hraðar en spáð var
Fréttir 27. október

Hitastig djúpsjávar hækkar hraðar en spáð var

Mælingar í djúpsævi sýna að hitastig í dýpstu lögum sjávarins hækkar hraðar en s...

Óánægja með fé til tengivega
Fréttir 26. október

Óánægja með fé til tengivega

Umhverfis- og samgöngunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lýst yfir óánægj...

Gott áhorf á kjötsúpueldun í beinni útsendingu
Fréttir 26. október

Gott áhorf á kjötsúpueldun í beinni útsendingu

Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var kjötsúpudagurinn haldinn með breyttu sniði...

Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur
Fréttir 26. október

Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur

Riðuveiki hef­ur verið staðfest í Tröllaskagahólfi. Mat­væla­stofn­un vinn­ur nú...

Samkeppniseftirlit óskar eftir umsögnum um samruna matvælavinnslufyrirtækja
Fréttir 26. október

Samkeppniseftirlit óskar eftir umsögnum um samruna matvælavinnslufyrirtækja

Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir umsögnum og sjónarmiðum hagsmunaaðila veg...

Vel þegin samverustund í amstri haustsins
Fréttir 26. október

Vel þegin samverustund í amstri haustsins

Hrútasýning Fjárræktarfélags Sveinsstaðahrepps var haldin í byrjun þessa mánaðar...

Iðnaðarhampur talinn geta orðið lykilhráefni í ofurrafhlöðum framtíðarinnar
Fréttaskýring 26. október

Iðnaðarhampur talinn geta orðið lykilhráefni í ofurrafhlöðum framtíðarinnar

Færa má rök fyrir því að hægt sé að rækta rafhlöður á túnum bænda ef marka má um...