Fréttir

Hvítasunnuþáttur Kaupfélagsins er kominn í loftið

Það er margt sem Jóni Gnarr liggur á hjarta í hvítasunnuþætti Kaupfélagsins. Hundurinn Klaki mætir í stúdíóið og sefur...

Ástralskir kjötframleiðendur búa sig undir langvarandi neikvæð áhrif

Kjöt- og búfjársamtök Ástralíu [Meat & Livestock Australia – MLA] hafa gert úttekt á áhrifum COVID-19 á söluhorfur á kjötmarkaði. Flestar vísbendingar eru þar frekar neikvæðar.

Tengslin við Færeyinga

Við Íslendingar finnum gjarnan til meiri skyldleika við Færeyinga en aðrar þjóðir, þótt okkur gangi misvel að skilja tungumál þeirra og samgangur þjóðanna sé almennt ekki svo ýkja mikill nú til dags. Það var þó ekki alltaf svo.

Icelandic Lamb veitti níu veitingastöðum viðurkenningu sína

Markaðsstofan Icelandic Lamb veitti í dag níu veitingastöðum viðurkenningu sína, Icelandic Lamb Award of Excellence, við hátíðlega athöfn í Vinnustofu Kjarvals í Austurstræti Reykjavíkur.

Tollkvótar vegna innflutnings á blómum

Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2020. Um er að ræða sérstaklega þá vöruliði tollskrár sem eiga annars við um kjöt og hins vegar garðyrkjuafurðir, einkum plöntur og grænmeti.

Fjármagn til almenningssamgangna milli byggða aukið

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt auknar fjárveitingar til almenningssamgagna milli byggða. Aukinn stuðningur er sagður nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp tekjutap í kjölfar Covid-19 faraldursins.

Tíu milljónir til fjögurra verkefna

Fjögur verkefni hljóta styrk úr Byggða­rann­sóknasjóði á þessu ári, en þau verk­efni sem fá styrk í ár snúast um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar, fasteigna­markað, kortlagningu örorku og verslun í dreifbýli.