Of margir trassar í umferðinni
Öryggi, heilsa og umhverfi 17. september 2021

Of margir trassar í umferðinni

Í þessum pistlum hef ég oft talað um umferðina, ósköp eðlilegt þar sem í minni aðalvinnu telst ég vera atvinnubílstjóri sem meðal annars felst í að bjarga fólki úr vandræðum með sprungin dekk. Um síðastliðna helgi ók ég um fjölfarna vegi bæði um Suður- og Vesturland og eðlilega mætti ég mörgum bílum á þeirri leið. Óeðlilega margir bílar voru bara m...

Evrópska bankakerfið myndi ráða illa við nýtt efnahagsáfall
Fréttir 17. september 2021

Evrópska bankakerfið myndi ráða illa við nýtt efnahagsáfall

Álagsprófun á 50 öflugustu lána­stofnunum innan Evrópu­sam­bandsins, sem standa á bak við 70% af eignum bankakerfisins, sýnir að staðan er langt frá því að vera góð.

Fréttir 17. september 2021

Ný tækni frá Hyzon Motors í geymslu vetnis í ökutækjum

Hyzon Motors fyrirtækið sér­hæfir sig í smíði lausna fyrir notkun á vetni í efnarafala í ökutæki. Fyrirtækið, sem er með aðsetur í New York-ríki, gaf út tilkynningu í lok júlí að það hafi þróað nýtt vetnisgeymslukerfi sem geti dregið úr þyngd og framleiðslukostnaði atvinnubíla sem búnir eru efnarafölum fyrir vetni.

Umhverfismál og landbúnaður 17. september 2021

Verndun erfðafjölbreytileika til kynbóta

Villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna eru tegundir plantna sem eru formæður nytjaplantna eða skyldar tegundir. Ólíkt nytjaplöntunum lifa þessar tegundir í náttúrunni án aðkomu og viðhalds mannanna og geta því innihaldið erfðaefni sem geta komið sér vel við kynbætur.

Fréttir 16. september 2021

Hvað hefur makríllinn skilað miklu til samfélagsins?

Mikil umræða átti sér stað um makrílveiðar og skiptingu tekna af honum og fannst mörgum að meira ætti að renna til ríkisins og enn öðrum að skipta ætti honum með öðrum hætti en gert var. Engin tilraun hefur þó verið gerð til að meta ávinning samfélagsins af makrílveiðum eða skiptingu verðmætanna.

Fréttir 16. september 2021

Hvað er skattspor fyrirtækja

Við þekkjum orðið upplýsingaóreiðu orðið nokkuð vel og að við tölum nú ekki um falsfréttir í daglegri umræðu. Greinarhöfundur er auk þess að vera menntaður búfræðingur, hagfræðingur líka. Í sveitinni skipti miklu að skrá allt rétt og samviskusamlega því skráningarnar voru mikilvægar utanumhaldi t.d. um fengitíma, ætterni, áætlaðan burð, nyt, fallþu...

Fréttir 16. september 2021

Heyskap víðast hvar lokið með ágætri uppskeru

Bleytutíð á sunnan- og vestanverðu landinu gerir bændum sem ekki höfðu lokið heyskap erfitt fyrir, háin hefur sprottið vel en erfitt að finna heppilegt veður til að slá. Almennt eru bændur búnir með slátt þetta sumarið, en hann hófst seinna en vant er þar sem vorið var sérlega kalt og spretta lítil framan af. Hlýindi á norðan- og austanverðu landin...

Fréttir 15. september 2021

Matvælasjóður úthlutar rúmum 566 milljónum króna

Matvælasjóður hefur úthlutað í annað sinn og að þessu sinni 566,6 milljónum króna til 64 verkefna. Umsóknir um styrki voru 273.

Eldhestar með hæstu einkunn hjá Tripadvisor á heimsvísu
Fréttir 15. september 2021

Eldhestar með hæstu einkunn hjá Tripadvisor á heimsvísu

Fyrirtækið Eldhestar fékk nýlega staðfestingu á því að vera í hópi 10% fyrirtækj...

Riðan á Syðra-Skörðugili uppgötvaðist í heimalandasmölun
Fréttir 14. september 2021

Riðan á Syðra-Skörðugili uppgötvaðist í heimalandasmölun

Riða greindist á bænum Syðra-Skörðugili í Skagafirði á föstudaginn. Um fimmtán h...

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn
Fréttir 14. september 2021

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn

Tillaga að landbúnaðarstefnu var kynnt í ríkisstjórn í dag undir yfirskriftinni ...

Sjálfsáð degli fannst Í Stálpastaðaskógi
Fréttir 14. september 2021

Sjálfsáð degli fannst Í Stálpastaðaskógi

Fyrir skömmu fundu Jón Auðunn Bogason, skógar­vörður á Vesturlandi, og Valdimar ...

Orkujurtir til olíuræktunar
Fréttir 14. september 2021

Orkujurtir til olíuræktunar

Verið er að þróa bætta rækt­unar­tækni á olíujurtum en jákvæðar frumniðurstöður ...

Telja að um 90% af plasti úr Héðinsfirði hafi verið hreinsað úr fjörum
Fréttir 13. september 2021

Telja að um 90% af plasti úr Héðinsfirði hafi verið hreinsað úr fjörum

Níu stórir sekkir voru fylltir af alls kyns rusli eftir fjöruhreinsun í Héðinsfi...

Samiðn gagnrýnir harðlega stöðu iðnnáms á Íslandi
Fréttir 13. september 2021

Samiðn gagnrýnir harðlega stöðu iðnnáms á Íslandi

Miðstjórn Samiðnar kom nýlega saman þar sem kom hörð gagnrýni fram vegna stöðu i...

Bændasamtök Íslands mótmæla fullyrðingum ráðherra í „sellerímálinu“
Fréttir 10. september 2021

Bændasamtök Íslands mótmæla fullyrðingum ráðherra í „sellerímálinu“

Bændasamtök Íslands hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þau mótmæla fullyrðing...

Lóðrétt jarðarberjaræktun á sex hæðum í húsnæðinu
Fréttir 10. september 2021

Lóðrétt jarðarberjaræktun á sex hæðum í húsnæðinu

Hjá Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík, sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurv...

Öfgar og ofstæki
Skoðun 10. september 2021

Öfgar og ofstæki

Hinn 25. september ganga Íslendingar að kjörborðinu og kjósa fulltrúa sína til s...