Ánægjulegt að sjá mikla aukningu í notkun öryggisbúnaðar
Öryggi, heilsa og umhverfi 28. september

Ánægjulegt að sjá mikla aukningu í notkun öryggisbúnaðar

Í gegnum árin hef ég verið mikill baráttu­maður þess að fólk noti persónu­hlífar, sýnileikaklæðnað, hjálma, eyrnahlífar og brynjur þar sem það á við. Síðustu 15 ár hef ég farið a.m.k. einu sinni í smalamennsku eða réttir. Á þessum árum hefur verið ánægjulegt að fylgjast með stigvaxandi og aukinni notkun á flestu því sem eykur öryggi og öryggiskennd...

Danskt drykkjarvatn
Skoðun 28. september

Danskt drykkjarvatn

Sumarið kom, sá og sigraði með ferðalögum landsmanna um land allt. Blómlegar sveitir með sauðfé á beit og sællegar kýr úti á túnum og einstök náttúra landsins allsráðandi allt um kring. Verandi kúabóndi er lítið um sumarfrí fyrr en hausta tekur, svo þegar tækifærið loksins kom var pakkað ofan í tösku og lagt land undir fót.

Kanill og þefskyn Guðs
Fræðsluhornið 25. september

Kanill og þefskyn Guðs

Kanill er með elstu kryddum veraldar. Um tíma var það ríflega þyngdar sinnar virði í gulli og gerð voru út skip til að leita uppruna þess. Kanill kemur talsvert við sögu í Gamla testamentinu og ekki annað að sjá en að ilmurinn þess sé Guði þóknanlegur þar sem það er hluti af ilmsmyrslum samkomu­tjaldsins.

Demantshringurinn formlega opnaður
Fréttir 25. september

Demantshringurinn formlega opnaður

Demantshringurinn var opnaður við hátíðlega athöfn sunnudaginn 6. september, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg, mitt á milli Dettifoss og Ásbyrgis. Þessi ferðamannaleið er 250 kíló-metra löng og tengir saman Húsavík, Goðafoss, Mývatnssveit, Dettifoss og Ásbyrgi auk fjölda annarra einstakra áfangastaða. F...

Ferskt íslenskt grænmeti og salat
Fréttir 25. september

Ferskt íslenskt grænmeti og salat

Nú stendur uppskerutími sem hæst og grænmeti flæðir í búðir.  Þeir sem eru með matjurtagarð keppast við að elda og borða uppskeru haustsins sem er bragðgóð skemmtun.

LS segja tækifæri til að hagræða í slátrun, vinnslu og markaðssetningu
Fréttir 25. september

LS segja tækifæri til að hagræða í slátrun, vinnslu og markaðssetningu

Í fyrstu útgáfum af verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2020, var landsmeðaltalshækkun á afurðaverði til bænda 6,4 prósent frá síðasta ári, eða reiknað meðalverð upp á 499 krónur á kíló dilka. Fljótlega eftir að allar verðskrár höfðu verið birtar bárust uppfærslur á þeim frá tveimur sláturleyfishöfum. Eftir þær hækkanir stendur reik...

Í mótlætinu geta falist tækifæri
Skoðun 25. september

Í mótlætinu geta falist tækifæri

Áföll af ýmsum toga geta oft haft skelfilegar afleiðingar fyrir einstaklinga og samfélög. Ef fólki auðnast hins vegar að horfa á þá óáran sem yfir dynur hverju sinni á yfirvegaðan hátt má oft líka finna tækifæri sem lýsa upp veginn fram undan.

Skattafrádráttur vegna skógræktar
Fréttir 25. september

Skattafrádráttur vegna skógræktar

Frá og með tekjuárinu 2020 geta lögaðilar fengið frádrátt á tæpu prósenti tekjuskatts vegna kostnaðar við skógrækt og fleiri aðgerðir sem leiða til kolefnisbindingar. Markmið laga um þessi efni er að auka þátttöku fyrirtækja í öllum atvinnugreinum í baráttunni gegn hlýnun loftslags.

Umsóknir voru 92 um þrjú störf skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Fréttir 24. september

Umsóknir voru 92 um þrjú störf skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Heildarfjöldi umsókna 92 um þrjár stöður skrifstofustjóra í atvinnuvega- nýsköpu...

Er rúllubinding bylting í íslenskum heyskap
Gamalt og gott 24. september

Er rúllubinding bylting í íslenskum heyskap

Sérstakt aukablað var gefið út með 2. tölublaði Bændablaðsins árið 1989, sem sér...

Hugmyndir um sérstakt Búvörumerki fyrir íslenskar matvörur
Fréttir 24. september

Hugmyndir um sérstakt Búvörumerki fyrir íslenskar matvörur

Samráðshópur um betri merkingar matvæla hefur skilað tólf tillögum til sjávarútv...

Mjólkurframleiðsla Norðurlandanna stóð í stað á milli ára
Fréttir 24. september

Mjólkurframleiðsla Norðurlandanna stóð í stað á milli ára

Á hverju ári taka NMSM samtökin, sem eru samstarfsvettvangur Norðurlandanna um ý...

Mótun landbúnaðarstefnu
Fréttir 24. september

Mótun landbúnaðarstefnu

Nú hefur ráðherra landbúnaðarmála sett saman starfshóp sem vinna á úr fyrirliggj...

Fjarskiptasamband tryggt á bæjum
Fréttir 24. september

Fjarskiptasamband tryggt á bæjum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur náð samkomulagi við Neyðarlínuna um...

Verðhrun á ull á heimsmarkaði
Fréttir 24. september

Verðhrun á ull á heimsmarkaði

Nær 40% verðfall hefur verið á ull á milli ára á heimsmarkaði sem er með því all...

263 umsóknir bárust í fyrstu úthlutun úr Matvælasjóði
Fréttir 23. september

263 umsóknir bárust í fyrstu úthlutun úr Matvælasjóði

Matvælasjóður var formlega opnaður 2. september og um leið var opnað fyrir umsók...

Mestu þurrkar í 250 ár - þrumuveður fylgdi í kjölfarið
Fréttir 23. september

Mestu þurrkar í 250 ár - þrumuveður fylgdi í kjölfarið

Alvarlegt ástand er nú í Frakklandi og Þýskalandi vegna viðvarandi þurrkatímabil...

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor
Fréttir 23. september

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor

Í Bændablaðinu 20. ágúst er fjallað um skýrslu Environice um ,,Sauðfjárrækt og l...