Fréttir

Ágreiningur um lóðamörk heldur endur- uppbyggingu á Laxabakka í gíslingu

„Það er óumdeilt að í Laxabakka, húsum og landi og hvernig þetta tvennt tvinnast saman, felast einstök verðmæti...

Hafa borðað það sem berst með þjóðveginum frá degi til dags

Matvælaframleiðsla í Yukon-fylki í Kanada lagðist að mestu niður með tilkomu hraðbrautar í gegnum fylkið frá Bandaríkjunum til Alaska á síðustu öld.

Deilt um deilistofna

Ósamkomulag ríkir um kvóta­skiptingu úr öllum deili­stofnum uppsjávarfisks sem Íslendingar eiga hlutdeild í að undanskildum loðnu­stofninum.

Snemmbærur á Snartarstöðum

Í byrjun apríl voru fimm ær bornar á bænum Snartarstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði

Vornámskeið um eldi landnámshænsna

Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna (ERL) mun halda vornámskeið í maí um flest allt sem mestu skiptir við eldi og ræktun landnámshænsna á smáum hænsnabúum eins og t.d. í þéttbýli.

Trukka- og rútubílstjórar krefjast heiðarlegra flutninga í Evrópu

Um 5.000 manns víða að úr Evrópu tóku þátt í mótmælum gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði (sosial dumping) fyrir utan þinghús ESB í Brussel í mars. Samtök norskra flutningafyrirtækja hafa gert kröfu um að ríkisstjórn landsins taki á málinu.

Minjar um áveitur?

Allt fram á þriðja áratug síðustu aldar voru áveitur mikilvægur hluti engjaræktar en engjar gáfu lengi vel af sér mestan hluta vetrarfóðurs búfjár hérlendis. Áveitur eru árþúsunda gamall ræktunarmáti. Um þær er getið í elstu lögbókum – frá þjóðveldistíma.