Nýstárleg íhaldssemi
Vélabásinn 17. apríl 2024

Nýstárleg íhaldssemi

Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Toyota C-HR. Þetta er fágaður smájepplingur með óvanalegt útlit og mikinn útbúnað.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem haldin var á dögunum.

Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami með hrísgrjónum, tómötum og lauk sem í er bætt kjöti eða fiski og skelfiski, eða jafnvel blöndu af þessu. Nafnið er dregið af latneska orðinu patella, sem þýðir einfaldlega panna.

Bóndinn 15. apríl 2024

Dýrmæt samvinna

Þórdís Halldórsdóttir bóndi kynnir lesendum búskap sinn á Ytri-Hofdölum í Skagafirði.

Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir. Tómas Birgir Magnússon, sem rekur ferðaþjónustu í Eyvindarholti, vill með þessu byggja upp áfangastað fyrir ferðamenn.

Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal lesenda.

Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einungis einn fugl af goðaættinni sem verpir á Íslandi og er það flórgoði.

Hannyrðahornið 10. apríl 2024

Kaðlahúfa

Ein stærð, fullorðins

Upprennandi fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 9. apríl 2024

Upprennandi fótboltastjarna

Jakob Bjarni er hress og skemmtilegur strákur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Honum...

Fræ í frjóa jörð
Líf og starf 8. apríl 2024

Fræ í frjóa jörð

Fræbankar hafa á síðustu árum skotið upp kollinum hér og þar, en Svanhildur Hall...

„Maka þá í floti og súru sméri“
Menning 8. apríl 2024

„Maka þá í floti og súru sméri“

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar listmálara. ...

Skyndibitar fyrir sálina
Líf og starf 5. apríl 2024

Skyndibitar fyrir sálina

Veitingar á vegum úti hafa í gegnum tíðina helst hljóðað upp á undirstöðugóðan a...

Melódíur minninganna
Menning 5. apríl 2024

Melódíur minninganna

Fyrir tæpum aldarfjórðung, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga, lauk stórsöngvari...

Íslensk tunga kveikir elda
Líf og starf 4. apríl 2024

Íslensk tunga kveikir elda

Undir Eyjafjöllunum skín alltaf sól segja sumir. Tíðarfarið, eins og víðast anna...

Allt sem margir þurfa
Vélabásinn 4. apríl 2024

Allt sem margir þurfa

Bændablaðið fékk til prufu nýjasta útspil indverska dráttarvélaframleiðandans So...

Viðburðaríkt ár framundan
Líf og starf 3. apríl 2024

Viðburðaríkt ár framundan

Landbúnaðarsafn Íslands rekur sögu sína til ársins 1940, þegar komið var upp saf...

Vilja sveitir landsins að iðandi spilamennsku á ný
Líf og starf 3. apríl 2024

Vilja sveitir landsins að iðandi spilamennsku á ný

Sveitir landsmanna iðuðu á árum áður af spilamennsku. Nú er unnið að því að glæð...

Verðlaunahrúturinn Lokkur
Líf og starf 3. apríl 2024

Verðlaunahrúturinn Lokkur

Hrúturinn Lokkur frá Þverá hlaut verðlaun Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýsl...