Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt
Líf og starf 12. janúar 2021

Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði doktor Hrönn Ólínu Jörundsdóttur í embætti forstjóra Matvælastofnunar til næstu fimm ára frá og með 1. ágúst síðastliðnum en alls bárust átján umsóknir um starfið. Hrönn hefur verið að setja sig inn í starfið en hún er efnafræðingur með framhaldsmenntun í umhverfisefnafræði og hefu...

Nýsköpun grunnur að því að ungt fólk geti byggt framtíð sína á heimaslóðum
Viðtalið 7. janúar 2021

Nýsköpun grunnur að því að ungt fólk geti byggt framtíð sína á heimaslóðum

Það er mjög mikill áhugi hér í Bárðardal og raunar samfélaginu öllu fyrir nýsköpun. Eins og fjallað var um í síðasta Bændablaði er m.a. í gangi samstarfsverkefni Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps, Nýsköpun í norðri. Það hefur verið áhugavert að fylgjast með þeirri þróun sem þar hefur verið undanfarið og allt hefur þetta jákvæð og uppbyggjandi áh...

Viðtalið 10. ágúst 2020

„Fólk sér ekki hætturnar“

Vinnuslys eru afar kostnaðarsöm fyrir samfélagið og geta reynst einstaklingum sem lenda í þeim þungbær. Vinnuveitendur bera mikla ábyrgð og það er þeirra að sjá um að aðstæður á vinnustað séu til fyrirmyndar. Hannes Snorrason starfar við fyrirtækjaeftirlit hjá Vinnueftirlitinu.

Viðtalið 20. júlí 2020

Skýr stefna að bjóða eingöngu upp á íslenskt kalkúna- og kjúklingakjöt

Á Reykjum í Mosfellsbæ búa þau Jón Magnús Jónsson og Kristín Sverrisdóttir. Þau eru þriðja kynslóð á býlinu en það er hvað þekktast fyrir kalkúnarækt og brautryðjendastarf í alifuglaframleiðslu á Íslandi.

Viðtalið 10. mars 2020

Þörungabyltingin er farin af stað

Sjöfn Sigurgísladóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura og hefur Lilja Kjalarsdóttir tekið við. Sjöfn er einn af stofnendum fyrirtækisins og tekur sæti í stjórn þess.

Viðtalið 8. október 2019

Hefur bara komið á Vestfirðina á Íslandi, aldrei neitt annað, hvað þá til Vestmannaeyja eða útlanda

Guðmunda Tyrfingsdóttir, bóndi á bænum Lækjartúni í Ásahreppi, er mögnuð kona sem kallar ekki allt ömmu sína þegar um búskap er að ræða. Hún er ein af tíu systkinum, átta þeirra eru á lífi í dag. Guðmunda, sem er 87 ára, hefur alltaf búið ein með sínar skepnur á bæ sínum, sem er í Ásahreppi.

Viðtalið 1. október 2019

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins

Í ágúst samþykkti Matvæla­stofnun sex umsóknir af sjö um aðlögunarstyrk að lífrænum framleiðslu­háttum. Elínborg Erla Ásgeirs­dóttir er ein þeirra sem fá úthlutað þetta árið, en hún keypti fyrir fáeinum árum eyði­jörðina Breiðargerði í Skaga­firði...

Viðtalið 31. júlí 2019

„Fiskurinn og búvörurnar eru gullið sem við eigum,“ segir Ýmir Björgvin matarleiðsögumaður

Leiðsöguferðum þar sem matur er í aðal­hlutverki hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi síðustu ár. Ýmir Björgvin Arthúrsson rekur fyrirtækið Magical Iceland ...

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast  á við verkefni framtíðar beinir í baki
Viðtalið 2. maí 2019

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast á við verkefni framtíðar beinir í baki

„Mín sýn á framtíð sauðfjár-búskapar á Íslandi er björt. Við vitum að með réttri...

Íslenska sveitin veitir mér innblástur í listsköpuninni
Viðtalið 21. desember 2018

Íslenska sveitin veitir mér innblástur í listsköpuninni

„Íslenska sveitin hefur undanfarin ár veitt mér mikinn innblástur í listinni. Ná...

Markmiðið að rækta arfhreint og heilbrigt útsæði
Viðtalið 25. október 2018

Markmiðið að rækta arfhreint og heilbrigt útsæði

Frá 1976 hefur Sigurgeir Ólafsson plöntusjúkdómafræðingur haft umsjón með stofnr...

„Forvarnir – lykill að bættri lýðheilsu“
Viðtalið 3. október 2018

„Forvarnir – lykill að bættri lýðheilsu“

Samband sunnlenskra kvenna (SSK) var stofnað 30. september árið 1928 og eru því ...

Nauðsynlegt að stjórnvöld  móti sérstaka stefnu
Fréttir 1. júní 2018

Nauðsynlegt að stjórnvöld móti sérstaka stefnu

Aðalfundur VOR, Verndun og ræktun – félags framleiðenda í lífrænum búskap, var h...

Ferðaþjónustubændur blómstra við rætur Vatnajökuls
Viðtalið 25. apríl 2018

Ferðaþjónustubændur blómstra við rætur Vatnajökuls

Ekkert lát virðist vera á uppgangi í ferðaþjónustunni og fara ábúendurnir á Brun...

Þurfum að koma okkur upp hagkvæmri skógarauðlind
Viðtalið 20. apríl 2018

Þurfum að koma okkur upp hagkvæmri skógarauðlind

Hafsteinn Hafliðason er mörgum garðeigendum og öðru áhugafólki um plöntur að góð...

Framtíð landbúnaðar í Færeyjum er björt
Viðtalið 9. apríl 2018

Framtíð landbúnaðar í Færeyjum er björt

Meðal góðra gesta á nýafstöðnu búnaðarþingi var Sigert Patursson, formaður Bónda...

Sjálfbærni í minkarækt er algjört lykilatriði í áframhaldandi uppbyggingu greinarinnar
Viðtalið 14. mars 2018

Sjálfbærni í minkarækt er algjört lykilatriði í áframhaldandi uppbyggingu greinarinnar

Björn Halldórsson, bóndi á Akri í Vopnafirði, lét af störfum sem formaður Samban...

Ætigarður í uppsveitunum
Fréttir 26. ágúst 2017

Ætigarður í uppsveitunum

Hversu mikinn mat geta hjón búið sér til á litlu landi? Þetta er spurning sem hj...