Búum til betri heim
Menning 23. apríl 2024

Búum til betri heim

Þeir eru æ fleiri sem hafa sterkmótaða framtíðarsýn jákvæðra umhverfis- og mannlífsþátta, en samtök GCFA (Green Carpet Fashion Awards) miða að því að varpa ljósi á einstaklinga og fyrirtæki sem reynast mikilvæg í sameiginlegri umbreytingu allra samfélaga.

„Maka þá í floti og súru sméri“
Menning 8. apríl 2024

„Maka þá í floti og súru sméri“

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar listmálara. Hann fæddist í Rútsstaðahjáleigu (Suðurkoti) í Flóa árið 1876.

Menning 5. apríl 2024

Melódíur minninganna

Fyrir tæpum aldarfjórðung, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga, lauk stórsöngvarinn Jón Kr. Ólafsson upp dyrum tónlistarsafnsins víðfræga, Melódíur minninganna.

Menning 2. apríl 2024

Mold ert þú hlaut viðurkenningu Hagþenkis

Ólafur G. Arnalds, prófessor emeritus við Landbúnaðarháskóla Íslands, hlaut á dögunum Viðurkenningu Hagþenkis fyrir bók sína Mold ert þú – jarðvegur og íslensk náttúra.

Menning 2. apríl 2024

Mót hraða ljóssins

Í gegnum árin hefur mannkynið verið óþarflega hrifið af því að hraða öllum mögu- og ómögulegum hlutum, hvort sem er að hafa kvöldverðinn tilbúinn á tveimur mínútum með aðstoð örbylgjurétta eða því sem er að kaffæra heiminn þessa dagana, hraðtískunni.

Menning 28. mars 2024

Blessað barnalán

Leikklúbbur Laxdæla setur nú á svið verkið Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson, en félagið fagnaði hálfrar aldar afmæli árið 2021 með pomp og prakt.

Menning 27. mars 2024

Spamalot í Eyjum

Leikfélag Vestmannaeyja hefur verið að æfa af krafti undanfarnar vikur söngleikinn Spamalot sem frumsýndur verður á skírdag, þann 28. mars nk.

Menning 19. mars 2024

Kýr gera óskunda í þvotti

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Þórbergi Þórðarsyni.

Plöntur eða plast?
Menning 19. mars 2024

Plöntur eða plast?

Vinnsla ýmiss konar klæðis úr plönturíkinu hefur verið í þróun síðastliðin ár en...

Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið
Menning 15. mars 2024

Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið

Ein hugljúfasta saga Astridar Lindgren segir frá tilveru þeirra bræðra Snúðs og ...

Einu sinni á Eyrarbakka
Menning 14. mars 2024

Einu sinni á Eyrarbakka

Rúm áttatíu ár eru liðin frá stofnun Leikfélags Eyrarbakka sem var afar virkt fr...

Ferð þú í fjársjóðsleit?
Menning 5. mars 2024

Ferð þú í fjársjóðsleit?

Helstu ástæður fyrir því að fólk kaupir notaðan fatnað er að bæði eru slík kaup ...

Lína Langsokkur
Menning 4. mars 2024

Lína Langsokkur

Lína Langsokkur er ein þeirra ástkæru sögupersóna sem hafa fylgt okkur síðan fyr...

Söfn fyrir öll
Menning 4. mars 2024

Söfn fyrir öll

Á Íslandi er að finna mikinn fjölda safna, setra og sýninga, og er óhætt að segj...

Lísa í Undralandi
Menning 1. mars 2024

Lísa í Undralandi

Ævintýrið um hana Lísu í Undralandi eftir heimspekinginn Lewis Carrol þekkja nú ...

Leiklistarráðstefna í Retz
Menning 21. febrúar 2024

Leiklistarráðstefna í Retz

Tuttugasta og fimmta ráðstefna IDEA Drama / Theatre in Education verður haldin d...

„Fjall er merkileg eign“
Menning 20. febrúar 2024

„Fjall er merkileg eign“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Þorsteini frá Hamri.

Kolefnislaus fataiðnaður í kortunum?
Menning 19. febrúar 2024

Kolefnislaus fataiðnaður í kortunum?

Samdráttur kolefnislosunar tískuiðnaðarins á alþjóðavísu er flókið og krefjandi ...