Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sumir voru ekkert að nenna að draga féð í dilkana heldur héldu á lömbunum til að flýta fyrir.
Sumir voru ekkert að nenna að draga féð í dilkana heldur héldu á lömbunum til að flýta fyrir.
Mynd / MHH
Líf og starf 21. september 2018

Reykjaréttir á Skeiðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Réttað var í Reykjaréttum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi laugardaginn 15. september í frábæru veðri. 
 
Mikill mannfjöldi var í réttunum og stemningin góð. Á milli sex þúsund og fimm hundruð og sjö þúsund fjár voru í réttunum. 
Graham Whaite  frá Skotlandi mætti í skotapilsi í réttirnar og hjálpaði bændum við að draga. Hann var í heimsókn á Íslandi í nokkra daga þar sem hann kynnti sér m.a. starfsemina í Þingborg í Flóa hjá prjónakonunum.

8 myndir:

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....

„Hann gat ekki beðið“
Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal le...

Sefgoði
Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einung...

Fræ í frjóa jörð
Líf og starf 8. apríl 2024

Fræ í frjóa jörð

Fræbankar hafa á síðustu árum skotið upp kollinum hér og þar, en Svanhildur Hall...

Skyndibitar fyrir sálina
Líf og starf 5. apríl 2024

Skyndibitar fyrir sálina

Veitingar á vegum úti hafa í gegnum tíðina helst hljóðað upp á undirstöðugóðan a...

Íslensk tunga kveikir elda
Líf og starf 4. apríl 2024

Íslensk tunga kveikir elda

Undir Eyjafjöllunum skín alltaf sól segja sumir. Tíðarfarið, eins og víðast anna...