Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Íslensk náttúra séð í gegnum linsu blaðamanns
Líf og starf 19. maí 2020

Íslensk náttúra séð í gegnum linsu blaðamanns

Höfundur: Vilmundur Hansen

Áskell Þórisson, blaðamaður, opnar ljósmyndasýningu í Gallerí Vest, Hagamel 67, í Vesturbæ Reykjavíkur, föstudaginn 22. maí.

Sýningin verður einungis opin þann dag frá kl. 15-18 og á laugardaginn 23. maí frá kl. 13-17. Áskell tekur fyrst og síðast myndir í íslenskri náttúru. Myndirnar eru prentaðar á striga og þandar á blindramma. Til að auðvelda fólki að finna salinn má geta þess að Melabúðin er skammt frá Gallerí Vest.

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....

„Hann gat ekki beðið“
Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal le...

Sefgoði
Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einung...