Ingibjörg Kristjánsdóttir og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (t.v.), fyrrverandi alþingismaður, eiga heiðurinn af stofnun markaðarins á sínum tíma. Þær eru duglegar að standa vaktina, alltaf brosandi og kátar.
Ingibjörg Kristjánsdóttir og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (t.v.), fyrrverandi alþingismaður, eiga heiðurinn af stofnun markaðarins á sínum tíma. Þær eru duglegar að standa vaktina, alltaf brosandi og kátar.
Mynd / MHH
Líf og starf 22. júní 2022

Handverksmarkaður í Króksfjarðarnesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hauksson

Þeir sem leggja leið sína í Reykhólahrepp í sumar ættu alls ekki að sleppa því að koma við á handverksmarkaðnum í Króksfjarðarnesi í gamla kaupfélagshúsinu.

Þar eru vörur frá hressum og skemmtilegum konum á svæðinu, allt handunnið, eins og lopapeysur, sokkar, vettlingar og húfur og aðrar prjónavörur, munir úr tré og horni, glermunir, leirmunir, skartgripir, textílvörur, málverk, leðurvörur, jólavörur og fleira og fleira.

Ekki má gleyma eina karlmanninum í hópnum en það er Arnór Grímsson, sem sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir veitingastaðinn í kaupfélagshúsinu. Þar er góð aðstaða til að tylla sér niður og njóta þess sem er í boði.

Skylt efni: handverk

Áskoranir skapa tækifæri
Líf og starf 2. júlí 2022

Áskoranir skapa tækifæri

„Það eru blikur á lofti, því er ekki að neita. Allir stórir liðir í rekstrar...

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...
Líf og starf 1. júlí 2022

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...

Heyrst hefur bak við tjöld tískuunnenda að lúxusveldið Valentino hafi haft þa...

Mest flutt út til Þýskalands og Japan
Líf og starf 1. júlí 2022

Mest flutt út til Þýskalands og Japan

Mest af þeim dúni sem safnað er og unninn hér á landi er flutt út. Árið 202...

Sífellt fleiri vilja skoða Hengifoss
Líf og starf 1. júlí 2022

Sífellt fleiri vilja skoða Hengifoss

Mikil aukning ferðamanna er um svæðið í kringum Hengifoss í Fljótsdal.

Ítalskir ostar á morgunverðarborðið
Líf og starf 30. júní 2022

Ítalskir ostar á morgunverðarborðið

Ostagerðarmaðurinn Savino Izzi frá Puglia á Ítalíu leit við í heimsókn á ...

Dúntekja svipuð og í meðalári
Líf og starf 30. júní 2022

Dúntekja svipuð og í meðalári

„Varp og tínsla hefur gengið vel þaðsemaferogégerekkifrá því að fuglarnir se...

Fuglinn skilaði sér seint
Líf og starf 29. júní 2022

Fuglinn skilaði sér seint

Valgeir Benediktsson, ábúandi í Árnesi í Árneshreppi, segir að æðarfugl ha...

Útlitið í greininni gott
Líf og starf 28. júní 2022

Útlitið í greininni gott

Samkvæmt skráningu Æðarræktarfélags Íslands eru æðarbændur á landinu rúmleg...