Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á
Líf og starf 4. júlí 2016

Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ágúst Gíslason bóndi er enn í fullu fjöri, 82 ára gamall, og var að setja olíu á dráttarvélina til að geta haldið áfram að bera á þegar tíðindamaður Bændablaðsins heimsótti Steinstún í Norðurfirði fyrir skömmu.

„Ég er fæddur í Steinstúni og var bóndi hér í sextíu ár en Guðlaugur sonur minn tók við 2004. Nú orðið bý ég á Akranesi en er hér á sumrin og reyni að hjálpa til við það sem ég get og gera eitthvað að gagni eins og að gera við girðingar og bera á.

Ágúst segir gríðarlegar breytingar hafa átt sér stað í Árneshreppi frá því að hann man fyrst eftir sér. „Helsta breytingin er sú að fólki hér hefur fækkað mikið og því er enn að fækka og ég óttast að heilsársbyggð leggist hér af á næstu árum. Hversu lengi hún verður fer bara eftir því hversu lífseigir og þverir þeir fáu eru sem eftir verða.

Mannlíf á Búnaðarþingi
Líf og starf 25. mars 2024

Mannlíf á Búnaðarþingi

Æðsta samkoma Bændasamtaka Íslands er Búnaðarþing. Í ár stóð það yfir frá fimmtu...

Stjörnuspá 21. mars - 11.  apríl
Líf og starf 21. mars 2024

Stjörnuspá 21. mars - 11. apríl

Vatnsberinn hefur lengi verið að velta því fyrir sér að flytja sig um set og jaf...

Félagsskapur eldri borgara
Líf og starf 19. mars 2024

Félagsskapur eldri borgara

Stofnfundur Félags eldri borgara í Hvalfjarðarsveit var haldinn sunnudaginn 11. ...

Áframhaldandi búseta talin möguleg
Líf og starf 13. mars 2024

Áframhaldandi búseta talin möguleg

Við Langanesströnd sem liggur að botni Bakkaflóa stendur Bakkafjörður ásamt bæði...

Kirkjugarðsklúbburinn
Líf og starf 12. mars 2024

Kirkjugarðsklúbburinn

Halaleikhópurinn víðfrægi tók að sér verkið Kirkjugarðsklúbbinn eftir Ivan Mench...

Bændamótmæli á Íslandi?
Líf og starf 11. mars 2024

Bændamótmæli á Íslandi?

Mótmæli bænda í Evrópu hafa verið í fréttum undanfarin misseri þar sem þeir vald...

Stjörnuspá 7. mars - 21. mars
Líf og starf 8. mars 2024

Stjörnuspá 7. mars - 21. mars

Vatnsberinn hefur alla burði til þess að koma í framkvæmd þeim hugmyndum sem eru...

Lundi
Líf og starf 6. mars 2024

Lundi

Lundi er algengasti fuglinn okkar og jafnframt einn af okkar einkennisfuglum. Ha...