Fólk / Líf og starf

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára

Kvenfélag Grímsneshrepps mun fagna 100 ára afmæli félagsins laugardaginn 24. apríl næstkomandi en þá er öld frá því að tuttugu konur komu saman og stofnuðu félagið.

Ferðaþjónustan, menningin, íþróttirnar, skólarnir og landbúnaðurinn blómstra í „Gullhreppnum“

Hrunamannahreppur, eða „Gullhreppurinn“ sem sumir nefna svo, er í uppsveitum Árnessýslu sem liggur austan Hvítár. Flúðir er þéttbýlisstaður sveitarfélagsins.

Snemmbærur á Snartarstöðum

Í byrjun apríl voru fimm ær bornar á bænum Snartarstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði

Minning - Jón Helgason

Jón Helgason í Seglbúðum í Landbroti lést þriðjudaginn 2. apríl á hjúkrunar- og dvalar­heimilinu Klaustur-hólum á Kirkjubæjarklaustri.

Hefur innflutning á klæðilegum norskum vinnufatnaði

Eftir að hafa lesið grein um norska vinnufatnaðinn frá fyrirtækinu Traktorpikene í Bændablaðinu sem hugsað er fyrir konur, ung­menni og börn ákvað Anna Kr. Ásmundsdóttir í Stóru-Mástungu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi að hafa samband við fyrirtækið og hefja innflutning á vörunum. Lítur Anna á verkefnið sem eina leið að jákvæðari ímynd fyrir íslenskan landbúnað.

Svoddan ljós mætti fleirum lýsa

Föstudaginn langa, 19. apríl næstkomandi, munu sjö leikkonur flytja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju. Yfirskrift flutningsins er „Svoddan ljós mætti fleirum lýsa“ og er tilvitnun í hvatningu sem Hallgrímur fékk frá skáldbróður sínum til þess að hefja útbreiðslu á verki sínu.

Local Food Festival haldinn í Hofi Akureyri

Margmenni sótti matvælasýninguna Local Food Festival sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á dögunum. Félagið Matur úr héraði á Norðurlandi stendur fyrir þessum viðburði annað hvert ár.