Afurðahæstu kýr landsins 2020 voru á bænum Búrfelli í Svarfaðardal
Líf og starf 15. janúar 2021

Afurðahæstu kýr landsins 2020 voru á bænum Búrfelli í Svarfaðardal

Kúabúið að Búrfelli í Svarfaðardal var afurðahæsta kúabú landsins að meðaltali á árskýr á árinu 2020 samkvæmt skýrsluhaldi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins. Þar mjólkaði hver kýr að meðaltali 8.579 kg yfir árið. Það er býsna vel að verki staðið fyrir okkar smávöxnu kýr að skila tæpum 8,6 tonnum af mjólk á einu ári, en á Búrfelli eru 42,6 árskýr. ...

Gímaldin og Hafþór Ólafsson syngja rímur
Líf og starf 13. janúar 2021

Gímaldin og Hafþór Ólafsson syngja rímur

Tónlistamennirnir Gímaldin og Hafþór Ólafsson sendu nýlega frá sér geisladisk þar sem þeir syngja rímur við undirleik Gímaldins og Hafþórs. Þeir hafa áður unnið nokkur lög saman, á plötuna Gímaffinn kemur og smáskífuna Af froski gengnum á land.

Líf og starf 12. janúar 2021

Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði doktor Hrönn Ólínu Jörundsdóttur í embætti forstjóra Matvælastofnunar til næstu fimm ára frá og með 1. ágúst síðastliðnum en alls bárust átján umsóknir um starfið. Hrönn hefur verið að setja sig inn í starfið en hún er efnafræðingur með framhaldsmenntun í umhverfisefnafræði og hefu...

Líf og starf 7. janúar 2021

Hér er kominn gestur

Þórður Tómasson, fyrrum safnstjóri Byggðasafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum, segir í nýrri bók, sem heitir Hér er kominn gestur, á sinn einstæða hátt frá ferðalögum og gestakomum í íslensku samfélagi allt frá þjóðveldistíma fram á öndverða 20. öld.

Líf og starf 4. janúar 2021

Framleiða íslenskar tómatasultur með mið-amerískum blæ

Mæðgurnar Andrea Maria Sosa Salinas og Silvia Dinora Salinas Martinez eru búsettar í Borgarnesi en koma frá El Salvador í Mið-Ameríku. Nýverið hófu þær framleiðslu á handgerðum tómatasultum úr tómötum og blanda saman við þá alls kyns kryddum. Vinsældirnar létu ekki á sér standa og nú framleiða þær mæðgur fjórar tegundir af tómatasultum án aukaefna ...

Líf og starf 29. desember 2020

Hafa ekki undan að framleiða íslenskt kalksalt

Hjónin Sæbjörg Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson á Flateyri tóku við starfsemi Kalksalts ehf. sumarið 2019, sem er eina fyrirtækið á Íslandi sem framleiðir saltbætiefnafötur fyrir búfénað. Saltið í bætiefnafötunum kemur frá fiskverkunum á Vestfjörðum og hafa þau ekki undan að framleiða fyrir bændur landsins.

Líf og starf 28. desember 2020

Jólakveðja og bóluefnasprauta teiknuð í hafflöt og himinhvolf

Það eru fleiri en skipverjar á björgunarskipinu Gísla Jón frá Ísafirði sem hafa fengið þá hugdettu að teikna skemmtilegar myndir með aðstoð GPS punkta í leiðsögukerfum. Svipaðri hugmynd skaut nefnilega upp í kollinum á 20 ára gömlum þýskum orrustuflugmanni á dögunum.

Líf og starf 23. desember 2020

Gleðileg jól frá Bændablaðinu

Bændablaðið óskar lesendum sínum sem og öllum landsmönnum gleðilegra jóla.

Fallegar mæðgur í Svarfaðardal
Líf og starf 23. desember 2020

Fallegar mæðgur í Svarfaðardal

„Við höfum mjög gaman af litafjölbreytileikanum í kúastofninum okkar.  Grátt og ...

Hlegið dátt í Hlöðunni
Líf og starf 21. desember 2020

Hlegið dátt í Hlöðunni

Hlaðan, hlaðvarp Bændablaðsins, hefur nú verið í útsendingu í eitt ár. Einn af f...

Kjassgefinn forystuhrútur
Líf og starf 21. desember 2020

Kjassgefinn forystuhrútur

Olga Marta Einarsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Einarsstöðum í Reykjadal, á sér e...

Jakob Svavar Sigurðsson er knapi ársins
Líf og starf 21. desember 2020

Jakob Svavar Sigurðsson er knapi ársins

Viðurkenningar fyrir knapa ársins og keppnishestabú ársins voru veittar sigurveg...

Sægráar kýr á Laxamýri
Líf og starf 21. desember 2020

Sægráar kýr á Laxamýri

Sigríður Atladóttir á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu tók þessa skemmtilegu mynd...

Síðustu dagar Skálholts
Líf og starf 15. desember 2020

Síðustu dagar Skálholts

Höfundur færir hér í letur ósegjanlega sögu af ringulreið við endalok Skálholtss...

Fróðleikur um fiðurfé
Líf og starf 14. desember 2020

Fróðleikur um fiðurfé

Nýtt tölublað af Landnámshænunni, blaði eigenda og ræktendafélags landnámshænsna...

Áhersla á upplifun utandyra á jólamarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur
Líf og starf 11. desember 2020

Áhersla á upplifun utandyra á jólamarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur

Líkt og áður stendur Skógræktarfélag Reykjavíkur fyrir fjölbreyttum viðburðum á ...

Mýkt lambsullarinnar skapar ný tækifæri
Líf og starf 11. desember 2020

Mýkt lambsullarinnar skapar ný tækifæri

Undanfarin þrjú ár hefur fyrirtækið Varma þróað nýtt íslenskt lambsullarband í s...

Marokkóskur pottréttur eldaður í beinni
Líf og starf 8. desember 2020

Marokkóskur pottréttur eldaður í beinni

Markaðsstofan Íslenskt Lambakjöt heldur áfram að bjóða upp á beinar útsendingar,...