Fólk / Líf og starf

Einn hektari getur gefið af sér tæpt tonn af svínakjöti

Einn umsvifamesti kornræktandi landsins er svínabóndinn Björgvin Þór Harðarson í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á bökkum Stóru-Laxár. Hann og fjölskylda hans, sem stendur á bak við svínabúið, hefur á undanförnum árum markað sér heildstæða nálgun á búskapinn þar sem slagorðið er frá „akri í maga“.

Líf og fjör í Grobbholti við Húsavík

Það hefur heldur betur verið líf og fjör í Grobbholti liðna daga, en þangað hafa leik- og grunnskólabörn af Húsavík ásamt öðrum góðum gestum komið og litið á litlu lömbin sem þar skoppa nú um að minnsta kosti bráðum grænar grundir.

Blast – en ekki plast

Fimm nemendur við Háskólann í Reykjavík í námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja er að skoða möguleikann á að vinna með íslenskt bygg þar sem ræktun þess hefur náð ágætri kjölfestu á síðasta áratugnum. Nýsköpun með erfðabreytt bygg hefur verið á mikilli uppleið og ræktun á lífrænu byggi er í uppsveiflu.

Íslensk náttúra séð í gegnum linsu blaðamanns

Áskell Þórisson, blaðamaður, opnar ljósmyndasýningu í Gallerí Vest, Hagamel 67, í Vesturbæ Reykjavíkur, föstudaginn 22. maí.

Fljúgandi forystulömb í Borgarbyggð

Sigríður Ævarsdóttir á bænum Gufuá í Borgarbyggð náði nýlega þessum flottu myndum af „fljúgandi“ forystulömbum á bænum enda mikill leikur í lömbum á þessum árstíma.

Bróðurpartur íbúa hefur búið annars staðar en í sveitinni

„Sú mynd er stundum dregin upp af íslensku sveitafólki að það sé ýmist rótfast í fortíð sveitarinnar eða á leiðinni til framtíðarinnar á mölinni. Þetta þrástef má til dæmis sjá í mörgum íslenskum bíómyndum, alveg frá Landi og sonum og Óðali feðranna til Hrúta og Héraðs,“ segir Þór­oddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem stýrir rannsókninni Byggðafesta og búferla­flutningar: Íslensk sveita­samfélög.

Fjölskyldufyrirtæki með 149 ára sögu að baki

Austurríski landbúnaðartækja­framleiðandinn og fjölskyldu­fyrirtækið Pöttinger hefur kynnt Kraftvélar sem nýjan umboðsaðila Pöttinger á Íslandi. Þetta þykja nokkuð stórar fréttir fyrir íslenskan landbúnað enda hafa Pöttinger vélarnar verið mjög vinsælar hér á landi í mörg ár.