Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Karl Óskarsson með 78 sentímetra lax úr Urriðafossi í Þjórsá.
Karl Óskarsson með 78 sentímetra lax úr Urriðafossi í Þjórsá.
Mynd / Kristinn
Í deiglunni 3. júlí 2019

Gengið vel í Þjórsánni

Höfundur: Gunnar Bender
Já, veiðin gekk vel hjá okkur en við fengum 10 laxa á einum degi, flotta fiska,“ sagði Karl Óskarsson, sem var í Þjórsá  fyrir skömmu. Veiðin þar hefur gengið vel og margir fengið vel í soðið.
 
„Þetta var flott veiði og laxinn  var vænn og vel haldinn,“ sagði Karl enn fremur.
 
„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur og veiðst vel,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir um veiðina á svæðinu. 
Margir  veiðimenn hafa náð kvótanum á svæðinu enda nóg vatn og fiskur að ganga á hverju flóði. Þetta er einmitt það sem  veiðimenn vilja.
Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs
Fréttaskýring 18. apríl 2024

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs

Alþingi samþykkti 21. mars sl. breytingu á búvörulögum sem felur í sér undanþágu...

Mikilvægasta rými jarðar
Fréttaskýring 29. mars 2024

Mikilvægasta rými jarðar

Stærsta innlögn nýrra fræsafna í Alþjóðlegu fræhvelfinguna á Svalbarða átti sér ...

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg
Fréttaskýring 8. mars 2024

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg

Vísbendingar eru um að bændur séu líklegri til að þjást af einkennum streitu og ...

Framtíðarlandbúnaður á eftir að stökkbreytast
Fréttaskýring 23. febrúar 2024

Framtíðarlandbúnaður á eftir að stökkbreytast

Á komandi áratugum er líklegt að landbúnaður breytist verulega. Þættir eins og t...

Úrgangsmálin í ólestri
Fréttaskýring 9. febrúar 2024

Úrgangsmálin í ólestri

Í byrjun síðasta árs tóku gildi lög hér á landi þar sem bann er lagt við urðun á...

Bændur telja samningsstöðu sína gagnvart afurðastöðvum veika
Fréttaskýring 30. janúar 2024

Bændur telja samningsstöðu sína gagnvart afurðastöðvum veika

Aðstöðumunur kúabænda vegna mismunandi stuðnings við kvótakaup milli landsvæða h...

Auður, kvóti, mjólk og skuld
Fréttaskýring 26. janúar 2024

Auður, kvóti, mjólk og skuld

Þegar tiltekinn hópur bænda hefur tök á að eignast mjólkurkvóta með því að vera ...

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða
Fréttaskýring 13. janúar 2024

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða

Eyþór Einarsson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML), segir að ...