„Maríulaxinn var sterkur“
Hlunnindi og veiði 18. október

„Maríulaxinn var sterkur“

„Við maðurinn ákváðum að skella okkur einn dag í Jōklu áður en tímabilið væri búið,“ sagði Bára Péturs er við spurðum um veiðitúrinn í Jöklu fyrir skömmu og þar átti ýmislegt eftir að gerast.

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra
Hlunnindi og veiði 30. september

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra

Veiðisumarið er að verða búið í laxinum, en mun minna hefur veiðst af honum en í fyrra. Það er samt hellingur eftir í sjó­birt­ingum og hann hefur gengið vel fyrir austan, Tungufljótið og Tungulækur að gefa vel.

Góð veiði í Eyjafjarðará
Hlunnindi og veiði 18. september

Góð veiði í Eyjafjarðará

„Við byrjuðum daginn á Ármótabreiðu og þar landaði ég strax fiskum, einn 64 sentímetra og annar minni,“ sagði Benjamín Þorri Bergsson.

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands
Hlunnindi og veiði 17. september

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands

Hálfrar aldar afmælisaðalfundur Æðarræktarfélags Íslands (ÆÍ) var haldinn 31. ágúst á Hótel Sögu, en félagið var stofnað 29. nóvember 1969.

Mikið af bleikju í Flókadalsá í Fljótum
Hlunnindi og veiði 16. september

Mikið af bleikju í Flókadalsá í Fljótum

„Þetta var meiri háttar gaman, bleikjan tekur fluguna grimmt hérna í Flókadalnum,“ sagði María Gunnarsdóttir, sem setti í hverja bleikjuna á fætur annarri fyrir skömmu.

Margir flottir sjóbirtingar í sumar
Hlunnindi og veiði 3. september

Margir flottir sjóbirtingar í sumar

,,Já, þetta var gaman en fiskinn veiddi ég í Brúarhylnum og hann tók rauða franes,“ sagði Birgir Örn Pálmason, sem á heiðurinn af einum af fyrstu sjóbirtingunum í sumar í Leirvogsá þetta sumarið og fiskurinn var flottur.

Maríulaxinn úr Haukadalsá
Hlunnindi og veiði 2. september

Maríulaxinn úr Haukadalsá

Þrátt fyrir laxleysissumar hafa nokkrir fengið maríulaxinn sinn í sumar og ein af þeim er Jóna Björg sem veiddi hann í Haukadalsá í Dölum. Enda hefur verið erfitt að umgangast laxinn dögum saman í sumar vegna lítils vatns. En allt kemur þetta með lagninni og þolimæðinni.

Hann er á!
Hlunnindi og veiði 22. ágúst

Hann er á!

Það eru margir að veiða, veiði-menn á öllum aldri og fiskurinn vakir, sumir eru verulega ungir en áhugasamir og kasta sjálfir spúninum út í vatnið og draga inn. Hann er á! heyrist í unga veiði-manninum sem verður þriggja ára núna í október.  En fiskurinn fer af og veiðimaðurinn ungi kastar aftur og aftur en fiskurinn vill ekki taka. Hann vill gera...

Báðar tóku bleikjurnar Krókinn
Hlunnindi og veiði 13. ágúst

Báðar tóku bleikjurnar Krókinn

,,Ég skrapp á Vestfirði á dögunum og veiddi nokkur af þeim svæðum sem eru inni ...

Bleikjan farin að gera vart við sig í Hörgá
Hlunnindi og veiði 8. ágúst

Bleikjan farin að gera vart við sig í Hörgá

Þessa dagana er sjóbleikjan víða farin að gefa sig hjá veiðimönnum. Fátt er ske...

Gengið vel í Þjórsánni
Hlunnindi og veiði 3. júlí

Gengið vel í Þjórsánni

Já, veiðin gekk vel hjá okkur en við fengum 10 laxa á einum degi, flotta fiska,“...

Silungurinn tók þegar fór að hlýna
Hlunnindi og veiði 12. júní

Silungurinn tók þegar fór að hlýna

„Ég og Ragnar Ingi Danner ákváðum að skella okkur í Laxárvatn í Dölum, sem er í ...

Veiðileiðsögumenn útskrifast úr Ferðamálaskóla Íslands
Hlunnindi og veiði 5. júní

Veiðileiðsögumenn útskrifast úr Ferðamálaskóla Íslands

Fyrir skömmu útskrifaði Ferða­mála­skóli Íslands hóp 22 veiði­leiðsögumanna sem ...

Við erum búnir að fá þrjá fiska
Hlunnindi og veiði 17. maí

Við erum búnir að fá þrjá fiska

„Við erum búnir að fá 3 urriða, hann tekur mjög grannt,“ sagði Haraldur Gunnarss...

Veiðimenn vonast eftir góðu sumri
Hlunnindi og veiði 9. maí

Veiðimenn vonast eftir góðu sumri

Vorveiðin hefur farið vel af stað þrátt fyrir misjafnt veðurfar á köflum í vor, ...

Deilt um deilistofna
Fréttir 18. apríl

Deilt um deilistofna

Ósamkomulag ríkir um kvóta­skiptingu úr öllum deili­stofnum uppsjávarfisks sem Í...

Veiðimenn fara ekki í jólaköttinn
Hlunnindi og veiði 11. desember

Veiðimenn fara ekki í jólaköttinn

„Það er töluvert í boði fyrir veiðimenn fyrir þessi jól, allavega tvær mjög góða...

Oft verið miklu meira af rjúpu
Hlunnindi og veiði 20. nóvember

Oft verið miklu meira af rjúpu

„Við erum búnir að fara tvisvar á rjúpu og fengið mjög lítið, einn og einn fugl....