Fólk / Hlunnindi og veiði

Báðar tóku bleikjurnar Krókinn

,,Ég skrapp á Vestfirði á dögunum og veiddi nokkur af þeim svæðum sem eru inni á Veiðikortinu,“ sagði  Ólafur Tó..

Bleikjan farin að gera vart við sig í Hörgá

Þessa dagana er sjóbleikjan víða farin að gefa sig hjá veiðimönnum. Fátt er skemmtilegra en að veiða fallega bleikju og fá hana til ..

Gengið vel í Þjórsánni

Já, veiðin gekk vel hjá okkur en við fengum 10 laxa á einum degi, flotta fiska,“ sagði Karl Óskarsson, sem var í Þjórsá fyrir skömmu. Veiðin þar hefur gengið vel og margir fengið vel í soðið.

Silungurinn tók þegar fór að hlýna

„Ég og Ragnar Ingi Danner ákváðum að skella okkur í Laxárvatn í Dölum, sem er í Veiðikortinu, fyrir skömmu,“ sagði Árni Kristinn Skúlason er við heyrðum í honum ný­komnum úr veiðinni.

Veiðileiðsögumenn útskrifast úr Ferðamálaskóla Íslands

Fyrir skömmu útskrifaði Ferða­mála­skóli Íslands hóp 22 veiði­leiðsögumanna sem stundaði nám í vetur.

Við erum búnir að fá þrjá fiska

„Við erum búnir að fá 3 urriða, hann tekur mjög grannt,“ sagði Haraldur Gunnarsson er við hittum hann við Höfuðhylinn i Elliðaánum fyrir skömmu, þar sem hann var að veiða ásamt félaga sínum.

Veiðimenn vonast eftir góðu sumri

Vorveiðin hefur farið vel af stað þrátt fyrir misjafnt veðurfar á köflum í vor, sjóbirtingsveiðin hefur gengið ágætlega og veiðimenn hafa farið víða til veiða, allt frá Varmá í Hveragerði og austur á Kirkjubæjarklaustur.