Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Móðir náttúra
Hannyrðahornið 12. febrúar 2019

Móðir náttúra

Höfundur: Handverkskúnst
?Hér er Heklað dúlluteppi úr Drops Delight.
 
Stærð: ca 84 x 120 cm.
 
Garn: Drops Delight, fæst í Handverkskúnst 200 g litur 08, grænn/beige
150 g litur 16, grænn/blár, 100 g litur 07, ljósbrúnn/blár, 100 g litur 09, túrkís/fjólublár. Ef teppið er heklað í einum lit þarf ca 500 g af þeim lit.
 
Heklunál: nr 4.
Heklfesta: 20 stuðlar x 11,5 umferðir = 10 x 10 cm. Hver dúlla mælist ca 12 x 12 cm.
Drops mynstur: de-188
Teppið samanstendur af 70 dúllum í mismunandi litum. Þegar allar dúllurnar hafa verið heklaðar eru þær heklaðar saman og að lokum er heklaður kantur um allt teppið.
 
Mynstur:
 
 
 
Kaðlahúfa
Hannyrðahornið 10. apríl 2024

Kaðlahúfa

Ein stærð, fullorðins

Létt pils fyrir sumarið
Hannyrðahornið 19. mars 2024

Létt pils fyrir sumarið

Létt og skemmtilegt pils prjónað úr Drops Safran. Nýttu þér 30% bómullarafslátti...

Baldur
Hannyrðahornið 5. mars 2024

Baldur

Stærðir: S M L XL

Þykk og góð hipsterhúfa
Hannyrðahornið 20. febrúar 2024

Þykk og góð hipsterhúfa

Fljótprjónuð húfa úr DROPS Snow á prjóna númer 7. Snow er ullargarn sem fæst í 5...

Yrja vettlingar
Hannyrðahornið 6. febrúar 2024

Yrja vettlingar

EFNI: 75g Hörpugull og sauðalitaður þingborgarlopi – undið tvöfalt

Kaðlasmekkur fyrir litlu krílin
Hannyrðahornið 23. janúar 2024

Kaðlasmekkur fyrir litlu krílin

Prjónaður smekkur fyrir börn úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað fram og til bak...

Jólahúfa
Hannyrðahornið 19. desember 2023

Jólahúfa

Ein stærð

Jólakósí
Hannyrðahornið 11. desember 2023

Jólakósí

Prjónuð flöskuhulstur úr DROPS Nepal