Fólk / Hannyrðahornið

Barnateppið Baby Diamonds

Barnateppi eru alltaf vinsæl hvort sem er til gjafar eða eigin nota. Þetta fallega teppi er prjónað með gataprjóni.

Stórir draumar

Heklað barnateppi úr Drops Sky. Teppið er heklað með gatamynstri og púfflykkjum sem gefa skemmtilega áferð. Drops Sky er ótrúlega létt garn og lungamjúkt. Mynstrið kemur svo sérstaklega fallega út í Sky þar sem það er hreyfing í öllum litum garnsins.

Kanínuhopp

Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar páskakanínur og skreyta heimilið.

Vorið kallar

Fallegir sokkar er eitthvað sem allir hafa gaman af að setja á fæturna. Þessir eru prjónaðir úr dásamlega Drops Nord garninu sem núna er á 30% afslætti hjá okkur.

Hekluð karfa

Hvernig væri að hekla sér körfur undir hekl- og prjónaverkefnin? Eða skella hekluðum körfum inn á bað, í eldhúsið eða bústaðinn.

Kósípeysa

Hlý, létt og notaleg peysa prjónuð úr 2 þráðum af „Drops Brushed Alpaca Silk“ með laskaermum og hálfklukkuprjóni, prjónuð ofan frá og niður.

Hlý vetrarhúfa

Prjónuð húfa með áferð og dúsk, hálsklútur með kögri úr DROPS Eskimo.