Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000
Mynd / timarit.is
Gamalt og gott 26. ágúst 2021

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000

Höfundur: smh

Á forsíðu Bændablaðsins þriðjudaginn 16. janúar 2001 er grein frá uppgjöri haustslátrunar sauðfjár árið 2000. Voru niðurstöður á þá leið að afurðir reyndust þá þær mestu í sögu skýrsluhaldsins.

„Stöðugt fjölgar þeim sem taka þátt í skýrsluhaldinu en skýrslufærðu fé hefur fjölgað um 3-8 prósent með hverju ári og fyrir haustið 1999 náði fjöldi skýrslufærðra áa í landinu fyrsta sinn að fara yfir 200 þúsund. Síðastliðið haust var sauðfé mjög vænt um nær allt land. Skýrsluhaldið sýnir að afurðir þá hafa verið meiri hjá íslensku sauðfé en nokkur dæmi eru um áður. Hjá þeim ám sem búið er að gera upp skýrslur fyrir eru afurðir eftir hverja á rúm 28 kg af reiknuðu dilkakjöti,“ segir í forsíðufréttinni.

Nálgast má þessa frétt og önnur eldri tölublöð á timarit.is.

Vorverkin í Eyjafjarðarsveit hófust mánuði fyrr en undanfarin ár
Gamalt og gott 23. mars 2022

Vorverkin í Eyjafjarðarsveit hófust mánuði fyrr en undanfarin ár

Í lok marsmánaðar fyrir tíu árum var sagt frá því á forsíðu Bændablaðsins að vor...

Yfirvofandi nautakjötsskortur árið 2002
Gamalt og gott 26. janúar 2022

Yfirvofandi nautakjötsskortur árið 2002

Í byrjun árs 2002 birtist á forsíðu Bændablaðsins frétt um að yfirvofandi væri n...

Endurunnið úrgangsvax til framleiðslu á útikertum
Gamalt og gott 15. desember 2021

Endurunnið úrgangsvax til framleiðslu á útikertum

Á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins fyrir fimm árum var sagt frá fyrirtækinu Plast...

Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði
Gamalt og gott 3. nóvember 2021

Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði

Sameiginleg hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði var haldi...

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000
Gamalt og gott 26. ágúst 2021

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000

Á forsíðu Bændablaðsins þriðjudaginn 16. janúar 2001 er grein frá uppgjöri haust...

Kartöflubændur ganga í Samband garðyrkjubænda
Gamalt og gott 27. maí 2021

Kartöflubændur ganga í Samband garðyrkjubænda

Í tíunda tölublaði Bændablaðsins árið 2001, í lok maí, er greint frá því að Land...

Búnaðargjald dæmt ólögmætt
Gamalt og gott 10. mars 2021

Búnaðargjald dæmt ólögmætt

Í 21. tölublaði Bændablaðsins árið 2011, þann 24. nóvember, er forsíðufrétt um a...

Díoxínmálið í Skutulsfirði
Gamalt og gott 18. janúar 2021

Díoxínmálið í Skutulsfirði

Í fyrsta tölublaði Bændablaðsins fyrir tíu árum, árið 2011, var díoxínmálið svok...