Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000
Mynd / timarit.is
Gamalt og gott 26. ágúst 2021

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000

Höfundur: smh

Á forsíðu Bændablaðsins þriðjudaginn 16. janúar 2001 er grein frá uppgjöri haustslátrunar sauðfjár árið 2000. Voru niðurstöður á þá leið að afurðir reyndust þá þær mestu í sögu skýrsluhaldsins.

„Stöðugt fjölgar þeim sem taka þátt í skýrsluhaldinu en skýrslufærðu fé hefur fjölgað um 3-8 prósent með hverju ári og fyrir haustið 1999 náði fjöldi skýrslufærðra áa í landinu fyrsta sinn að fara yfir 200 þúsund. Síðastliðið haust var sauðfé mjög vænt um nær allt land. Skýrsluhaldið sýnir að afurðir þá hafa verið meiri hjá íslensku sauðfé en nokkur dæmi eru um áður. Hjá þeim ám sem búið er að gera upp skýrslur fyrir eru afurðir eftir hverja á rúm 28 kg af reiknuðu dilkakjöti,“ segir í forsíðufréttinni.

Nálgast má þessa frétt og önnur eldri tölublöð á timarit.is.

Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði
Gamalt og gott 3. nóvember 2021

Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði

Sameiginleg hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði var haldi...

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000
Gamalt og gott 26. ágúst 2021

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000

Á forsíðu Bændablaðsins þriðjudaginn 16. janúar 2001 er grein frá uppgjöri haust...

Kartöflubændur ganga í Samband garðyrkjubænda
Gamalt og gott 27. maí 2021

Kartöflubændur ganga í Samband garðyrkjubænda

Í tíunda tölublaði Bændablaðsins árið 2001, í lok maí, er greint frá því að Land...

Búnaðargjald dæmt ólögmætt
Gamalt og gott 10. mars 2021

Búnaðargjald dæmt ólögmætt

Í 21. tölublaði Bændablaðsins árið 2011, þann 24. nóvember, er forsíðufrétt um a...

Díoxínmálið í Skutulsfirði
Gamalt og gott 18. janúar 2021

Díoxínmálið í Skutulsfirði

Í fyrsta tölublaði Bændablaðsins fyrir tíu árum, árið 2011, var díoxínmálið svok...

Er rúllubinding bylting í íslenskum heyskap
Gamalt og gott 24. september 2020

Er rúllubinding bylting í íslenskum heyskap

Sérstakt aukablað var gefið út með 2. tölublaði Bændablaðsins árið 1989, sem sér...

Nokkur orð um slæma markaðsstöðu sauðfjárafurða í byrjun árs 2003
Gamalt og gott 2. júlí 2020

Nokkur orð um slæma markaðsstöðu sauðfjárafurða í byrjun árs 2003

Í byrjun árs 2003 ritaði Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri stóra grein í Bændablaði...

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu
Gamalt og gott 12. maí 2020

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu

Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg...