Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði
Gamalt og gott 3. nóvember 2021

Hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði

Sameiginleg hrútasýning fjárræktarfélaganna í Öxarfirði og Þistilfirði var haldin 25. október árið 2011 og var greint frá þeim viðburði á forsíðu 20. tölublaðs Bændablaðsins árið 2011.

Hrútasýningin var haldin í fjárhúsum þeirra bræðra Rúnars og Sigþórs Þórarinssona í Sandfellshaga 1. Þar voru mættir um 50 veturgamlir hrútar og 18 lambhrútar. Á forsíðumyndinni eru þrír efstu í flokkum veturgamalla; 1. sæti talið frá hægri: Fjarki 10-150 frá Sandfellshaga 2, faðir Búri 09-165. Fjarki er félagseign þeirra í Hagalandi, Garði, Kollavík og Gunnarsstöðum og það er Gunnar Þóroddsson Hagalandi sem heldur í hrútinn. - 2. sæti Safír 10-264 úr Flögu, faðir Grábotni 06-833, það er Ómar Reynisson einn eigenda hans sem heldur í hann. - 3. sæti Eiki 10-155 frá Bjarnastöðum, faðir Loki 09-607, það er Halldór Olgeirsson eigandi hans sem heldur í hann.

Nánar má fræðast um hrútasýninguna á blaðsíðu 7, í 20. tölublaðinu árið 2011.  

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með Internationa...

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.

Nautastöð Bændasamtaka Íslands
Gamalt og gott 14. desember 2022

Nautastöð Bændasamtaka Íslands

Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hvanneyri 1988.

Mjólkurpóstur
Gamalt og gott 27. nóvember 2022

Mjólkurpóstur

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík 1949.

Kílplógur
Gamalt og gott 8. nóvember 2022

Kílplógur

Kílplógur Þorsteins á Ósi. Þorsteinn Stefánsson á Ósi í Skilmannahreppi smíðaði ...

Heyfengur
Gamalt og gott 25. október 2022

Heyfengur

Heyfengur á Skógarsandi 1955.

Kalkúnar á Reykjabúinu
Gamalt og gott 11. október 2022

Kalkúnar á Reykjabúinu

Kalkúnar á Reykjabúinu í Mosfellssveit um 1970.

Kennsla í matargerð
Gamalt og gott 27. september 2022

Kennsla í matargerð

Kennsla í matargerð á Landbúnaðarsýningunni 1968. Sýningin var haldin í La...