Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Þegar ég fór fyrst á hestbak
Fólkið sem erfir landið 1. júlí 2020

Þegar ég fór fyrst á hestbak

Sigurbjörg Inga býr í Stóru-Gröf syðri í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tveimur bræðrum. 
 
Nafn: Níu ára, að verða tíu.
 
Aldur: Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir.
 
Stjörnumerki: Ljón.
 
Búseta: Stóra-Gröf syðri.
 
Skóli: Varmahlíðarskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Allt, en langskemmtilegast í íþróttum og fimleikum.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og hestar.
 
Uppáhaldsmatur: Hakk og spagettí.
 
Uppáhaldshljómsveit: Billie Eilish.
 
Uppáhaldskvikmynd: Zombies 1 og 2 og Descendants 1, 2 og 3.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór fyrst á hestbak.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fimleika, körfubolta, fótbolta, djassballett, hestamennsku og spila á píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Er ekki búin að ákveða það.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Veit ekki.
 
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fer á reiðnámskeið, og æfi fimleika og júdó.
 
Næst » Ég skora næst á Friðrik Loga Haukstein Knútsson, bekkjarbróður minn, að svara næst.
Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fy...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...

Hress hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 21. febrúar 2024

Hress hestastelpa

Hún Ingunn Bára er skemmtileg stelpa og aldrei lognmolla í kringum hana.

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari
Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða past...

Framtíðarrafvirki
Fólkið sem erfir landið 24. janúar 2024

Framtíðarrafvirki

Hann Hilmar Óli er hress og kátur drengur að austan sem æfir bæði fimleika og Ta...

Framtíðarbóndi með blandað bú
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2024

Framtíðarbóndi með blandað bú

Hann Valdimar Óli er hress og öflugur strákur sem lætur ekkert stöðva sig enda f...

Tilvonandi textílhönnuður?
Fólkið sem erfir landið 12. desember 2023

Tilvonandi textílhönnuður?

Hún Aldís Hekla er hress og kát íþróttastelpa sem finnst líka gaman að baka, far...

Tilvonandi bóndi og smiður
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2023

Tilvonandi bóndi og smiður

Aron Ísak er 5 ára strákur sem býr í sveitabænum Koti í Svarfaðardal. Á bænum er...