Fólk / Fólkið sem erfir landið

Hundar, hestar, kanínur og geitur

Sigurbjörg Svandís Guttorms­dóttir býr í Grænumýri með foreldrum sínum og þremur systkinum, hundum, kanínum, kindum, geitum og hrossum.

Bóndi, smiður og vélvirki

Friðrik Logi er 10 ára og hefur búið víða en finnst hvergi betra að vera en heima í Skagafirði.

Þegar ég fór fyrst á hestbak

Sigurbjörg Inga býr í Stóru-Gröf syðri í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tveimur bræðrum.

Kýr og apar

Ólöf Helga býr á Grófargili við Varmahlíð í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tveimur systrum.

Grillað kjöt best

Jón Trausti býr á Ytra-Vatni í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða

Tinna er 9 ára og býr á Bústöðum í Skagafirði ásamt mömmu sinni Siggu og stjúpföður Búa auk tveggja bræðra, 4 hunda og slatta af kindum.

Fyrsta minningin úr fjárhúsunum á sauðburði

Ísleifur Eldur er tíu ára gamall og býr að bænum Birkihlíð í Skagafirði ásamt foreldrum sínum, þeim Þresti Heiðari og Ragnheiði Láru og fimm systkinum sínum.