Fólk / Fólkið sem erfir landið

Góð pitsa í mestu uppáhaldi

Símon Snorri er 13 ára skagfirskur Skaftfellingur. Hann heldur mest upp á góða pitsu og hefur gaman af að spila tölvuleiki með vinum sínum.

Elskar hesta og frjálsar

Margrét er búsett á Kirkju­bæjarklaustri ásamt fjölskyldu sinni, hundi og ketti.

Ætla að verða húsasmiður eða bóndi

Bjarki Snær á kindur og folald, hann er duglegur að sinna dýr­unum sínum og hjálpa til við bústörfin.

Gaman á hestbaki

Jóhönnu Ellen finnst gaman að fara á hestbak og leika við hundinn sinn.

Krossarinn er uppáhalds

Lárus á heima á Syðri-Fljótum ásamt fjölskyldu sinni.

Ætlar að verða sauðfjárbóndi

Stella Björk Harðardóttir býr á Efri-Ey 1 í Skaftárhreppi og ætlar að verða sauðfjárbóndi. Henni finnst gaman að spila fótbolta.

Lömbin eru uppáhalds

Sigurður Gísli á tvö systkini, eldri systur og yngri bróður. Hann býr á Kirkjubæjarklaustri II og foreldrar hans eru sauðfjárbændur þar.