Fór á kajak
Fólkið sem erfir landið 7. september

Fór á kajak

Tara Kristín er 11 ára fótboltastelpa sem fæddist á Ísafirði í maí árið 2009. Tara Kristín bjó á Patreksfirði fyrstu 7 árin en hefur síðan búið á Bifröst, í Kaup­mannahöfn og er nú nýflutt til Reykjavíkur.

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið

Hrafn Sölvi Vignisson er 8 ára fjörkálfur sem fæddist í Reykjavík, bjó fyrstu 4 árin á Sauðárkróki en hefur síðan búið á Bifröst.

Hundar, hestar, kanínur og geitur
Fólkið sem erfir landið 22. júlí

Hundar, hestar, kanínur og geitur

Sigurbjörg Svandís Guttorms­dóttir býr í Grænumýri með foreldrum sínum og þremur systkinum, hundum, kanínum, kindum, geitum og hrossum.

Bóndi, smiður og vélvirki
Fólkið sem erfir landið 10. júlí

Bóndi, smiður og vélvirki

Friðrik Logi er 10 ára og hefur búið víða en finnst hvergi betra að vera en heima í Skagafirði.

Þegar ég fór fyrst á hestbak
Fólkið sem erfir landið 1. júlí

Þegar ég fór fyrst á hestbak

Sigurbjörg Inga býr í Stóru-Gröf syðri í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tveimur bræðrum.

Kýr og apar
Fólkið sem erfir landið 3. júní

Kýr og apar

Ólöf Helga býr á Grófargili við Varmahlíð í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tveimur systrum.

Grillað kjöt best
Fólkið sem erfir landið 16. apríl

Grillað kjöt best

Jón Trausti býr á Ytra-Vatni í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða
Fólkið sem erfir landið 27. mars

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða

Tinna er 9 ára og býr á Bústöðum í Skagafirði ásamt mömmu sinni Siggu og stjúpföður Búa auk tveggja bræðra, 4 hunda og slatta af kindum.

Fyrsta minningin úr fjárhúsunum á sauðburði
Fólkið sem erfir landið 10. mars

Fyrsta minningin úr fjárhúsunum á sauðburði

Ísleifur Eldur er tíu ára gamall og býr að bænum Birkihlíð í Skagafirði ásamt fo...

Langar að verða kúabóndi
Fólkið sem erfir landið 3. mars

Langar að verða kúabóndi

Herdís Lilja er hress og kát sveitastelpa sem elskar dýr og íþróttir.

Yngstur í karlakórnum
Fólkið sem erfir landið 18. febrúar

Yngstur í karlakórnum

Mikael Jens býr í Fljótum í Skagafirði sem löngum hafa verið talin snjóþyngsta s...

Íslenska sauðkindin er í mestu uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 28. janúar

Íslenska sauðkindin er í mestu uppáhaldi

Siggi er sveitastrákur af gömlu gerðinni og veit fátt betra en að göslast áfram....

Hundar, hestar, kindur og hamstrar
Fólkið sem erfir landið 17. janúar

Hundar, hestar, kindur og hamstrar

Aníta býr á Grenivík með mömmu sinni og pabba. Hún er eldhress íþróttastelpa og ...

Fór í risastóran rússíbana úti í Þýskalandi
Fólkið sem erfir landið 17. desember

Fór í risastóran rússíbana úti í Þýskalandi

Rakel Ýr er hress, ákveðin og orkumikil 8 ára stúlka sem býr á Grenivík í Eyjafi...

Æfi fótbolta með Magna
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember

Æfi fótbolta með Magna

Brynjar Snær er 6 ára og býr á Grenivík með mömmu sinni, pabba, Haraldi og Heiðd...

Pitsan hans pabba
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember

Pitsan hans pabba

Rakel Anna er 6 ára Siglfirðingur sem býr í Kópavogi með mömmu sinni, pabba og A...

Nói ætlar að verða  Hulk og smiður
Fólkið sem erfir landið 15. nóvember

Nói ætlar að verða Hulk og smiður

Nói er hugmyndaríkur, handlaginn drengur sem finnst skemmtilegast að leika við v...

Man fyrst eftir að hafa snýtt mömmu
Fólkið sem erfir landið 14. nóvember

Man fyrst eftir að hafa snýtt mömmu

Karólína Orradóttir er hress og skemmtileg 8 ára stelpa á Akureyri. Hún hefur ga...