Fólk

Stóri-Háls

Rúna er fædd og uppalin á Stóra-Hálsi en tók við búinu af afa sínum og ömmu árið 2012.

Sólskógar reisa nýtt 2000 fermetra gróðurhús

„Við finnum fyrir auknum áhuga á trjáplöntum og einkum og sér í lagi er sá áhugi kveikjan að því að við vinnum að þeirri upp­byggingu sem nú stendur yfir á okkar starfssvæði,“ segir Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Sólskóga í Kjarnaskógi við Akureyri.

„Ég er fyrst og fremst stolt og hrærð“

Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag eins og hefð er fyrir. Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, ferðaþjónustu­bóndi hjá Vogafjósi í Mývatnssveit, fékk riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð.

Hundar, hestar, kindur og hamstrar

Aníta býr á Grenivík með mömmu sinni og pabba. Hún er eldhress íþróttastelpa og mikill dýravinur.

Hlý vetrarhúfa

Prjónuð húfa með áferð og dúsk, hálsklútur með kögri úr DROPS Eskimo.

Kartöfluröstí og Sacherterta

Kartöfluröstí er góður réttur einn og sér, sem meðlæti með aðalrétti – eða þá sem léttur réttur með blaðlauk, í dýrindis fetasósu.

Litli Háls

Jörðin Litli Háls var á árum áður í eigu afa Hannesar Gísla Ingólfssonar, lagðist síðar í eyði en var nytjuð af Stóra Hálsi. Hannes býr nú á Litla Hálsi með Grétu Björg Erlendsdóttur.