Fólk

Kvöldstund af dulúð og harmi

"Kvöldstund full af dulúð og harmi" er yfirskrift tónleika Kanadamannsins Stephen Jenkinsons, sem heldur þrenna tónleika á Íslandi ásamt hljómsveit, í Iðnó miðvikudaginn 17. júlí, Norðurfirði föstudaginn 19. júlí og Aratungu mánudaginn 22. júlí.

130 ný íslensk plöntuættanöfn

Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen grasafræðingur hefur tekið saman og gefið út orðasafn með íslenskum háplöntunöfnum. Í bókinni er einnig að finna alþýðleg ættarnöfn á ellefu erlendum málum auk latneskra nafna.

Stefán sterki

Presturinn Stefán sterki Stephensen, sem var uppi 1832 til 1922, var þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Stefán var ann­álaður kraft­amaður, stórhuga hugsjónamaður og dugnaðar­forkur sem skilaði merku ævistarfi.

Ætlar að verða afreks­maður í íþróttum

Viðar Hrafn stefnir á að njóta lífsins í sveitinni í sumar með fjölskyldu og vinum.

Eldun á fiski og íslensk jarðarber

Það er lykilatriði að elda fisk ekki of mikið. Þurr fiskur er ekki góður. Þumalputtareglan varðandi eldun á fiski er sú að þegar þig grunar að fiskurinn sé tilbúinn, þá er hann það örugglega!

Sumarlegar sessur

Ég hef lengi dáðst að litadýrðinni í Drops Eskimo garninu, en það er fáanlegt í 52 litbrigðum. Ég hafði bara ekki fundið rétta verkefnið þar til ég fann uppskriftina að þessum hekluðu sessum. Þá vissi ég að rétta verkefnið væri fundið.

Gengið vel í Þjórsánni

Já, veiðin gekk vel hjá okkur en við fengum 10 laxa á einum degi, flotta fiska,“ sagði Karl Óskarsson, sem var í Þjórsá fyrir skömmu. Veiðin þar hefur gengið vel og margir fengið vel í soðið.