Fólk

Bóndi, smiður og vélvirki

Friðrik Logi er 10 ára og hefur búið víða en finnst hvergi betra að vera en heima í Skagafirði.

Haustpeysa

Þessi er tilvalin í útileguna eða fyrir haustið.

Klassísk steik au Poivre og grillaðar gúrkur

Klassísk steik au poivre er einfaldur réttur; piparsteik með rjómalagaðri pönnusósu.

Suður-Hvoll

Langafi Sigurðar Magnússonar, ábúanda á Suður-Hvoli, Eyjólfur Guðmundsson, kaupir jörðina um 1900 og hefur sama ættin yrkt þar síðan. Um áramótin 2014–15 kaupir Sigurður jörðina af móður sinni og er fjórði ættliðurinn þar í búrekstri.

Þegar ég fór fyrst á hestbak

Sigurbjörg Inga býr í Stóru-Gröf syðri í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tveimur bræðrum.

Með áhugann á jurtalitun í genunum

Nýtt fyrirtæki hefur tekið til starfa í Lindarbæ í Árbæjarhverfinu í Sveitarfélaginu Ölfuss skammt frá Selfossi. Það er Hespuhúsið, sem er í eigu Guðrúnar Bjarnadóttur. Þar hefur hún komið sér fyrir í glæsilegu húsnæði þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, auk þess að vera með námskeið og verslun.