Fólk

Ponchoið Malina

Poncho með hjartalaga puff spori, heklað úr Drops Brushed Alpaca Silk. Létt og þægilegt til að bregða yfir sig í sumar.

Ætla að verða umhverfis­verkfræðingur

Auður Sesselja Jóhannesdóttir býr á Stóra-Ármóti í Flóa ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Íslensku tilnefningarnar til norrænu Emblu-matarverðlauna

Norrænu Emblu-matarverðlaunin verða afhent í Hörpu í Reykjavík 1. júní og Bændablaðið kynnir hér þrjár af sjö tilnefningum íslensku dómnefndarinnar. Í næsta Bændablaði, sem kemur út 29. maí, verða svo hinar fjórar tilnefningarnar kynntar lesendum.

Borgfirskur gítarleikari slær tóninn með spænsku listafólki

Reynir Hauksson, gítarleikari frá Hvanneyri, sem búsettur er í Granada á Spáni, kemur hingað til lands í mánuðinum og heldur flamenco-tónleika ásamt fríðu föruneyti.

Sushi-pitsa og vegan kasjúhnetuís

Sumir eru óöruggir í að rúlla sushi-rúllur eða maki. Þess vegna er góð tilbreyting að gera sushi-pitsu og það er líka auðvelt.

Við erum búnir að fá þrjá fiska

„Við erum búnir að fá 3 urriða, hann tekur mjög grannt,“ sagði Haraldur Gunnarsson er við hittum hann við Höfuðhylinn i Elliðaánum fyrir skömmu, þar sem hann var að veiða ásamt félaga sínum.

Kornsá

Á bænum Kornsá búa Harpa Birgisdóttir og Birgir Þór Haraldsson. Þau tóku við búskap af foreldrum Hörpu vorið 2017.