Fólk

Deilieldhúsið Eldstæðið opnar í sumar

Á Facebook-síðunni Eldstæðið sameinast matarfrumkvöðlar og smáframleiðendur sem hafa áhuga á að vinna saman undir einu þaki að verkefnum sínum.

Ætlaði sér alltaf að verða dýralæknir enda með ólæknandi áhuga fyrir dýrum

Guðríður Eva Þórarinsdóttir hefur nýleg stofnað sitt eigið dýralækninga­fyrirtæki, sem sjálfstætt starfandi dýralæknir með starfsaðstöðu á Flúðum.

Elluteppið

Þegar Ella vinkona mín átti von á sínu fyrsta barni heklaði ég að sjálfsögðu teppi fyrir barnið. Ég vildi breyta til og hekla aðeins öðruvísi bylgjuteppi en ég hafði áður gert.

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar

Héðinn Birnir Ásbjörnsson, formaður nýstofnaðra Ferðamála­samtaka Árneshrepps, segir að mikill hugur sé í Strandamönnum að halda áfram uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu.

Vinna keratín í snyrtivörur úr hornum og klaufum sauðfjár

Unnið er að stofnun fyrirtækis með það að markmiði að vinna keratín úr hornum og klaufum sauðfjár og nýta það í framleiðslu á snyrtivörum. Þegar er komið nafn á fyrirtækið sem kemur til með að heita Ovis Cosmetics.

Hagnýtt og áhugavert nám

Garð- og skógarplöntur eru fjölbreyttur hópur plantna sem landsmenn nota til að prýða garða, opin svæði og lóðir við stofnanir og fyrirtæki, sem og trjáplönturnar sem notaðar eru til að rækta skóga framtíðar.

Einn hektari getur gefið af sér tæpt tonn af svínakjöti

Einn umsvifamesti kornræktandi landsins er svínabóndinn Björgvin Þór Harðarson í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á bökkum Stóru-Laxár. Hann og fjölskylda hans, sem stendur á bak við svínabúið, hefur á undanförnum árum markað sér heildstæða nálgun á búskapinn þar sem slagorðið er frá „akri í maga“.