Mikið at en alltaf skemmtilegt
Líf og starf 28. september

Mikið at en alltaf skemmtilegt

Bræðurnir Bjarni og Kolbeinn Finns­synir voru rétt ríflega tvítugir þegar þeir stofnuðu Blómaval í Sigtúni árið 1970 ásamt eiginkonum sínum, Bryn­dísi Jóhannesdóttur og Hildi Baldurs­dóttur. Þau unnu öll að upp­byggingu fyrirtækisins í tæp 30 ár en þá keypti Húsasmiðjan reksturinn. Þeir segja að vinnan hafi verið mikil en skemmtileg og uppátækin mö...

Ríkisstjórnin veitti 25 milljónum króna í refilinn
Líf og starf 28. september

Ríkisstjórnin veitti 25 milljónum króna í refilinn

Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum að veita Rangárþingi eystra 25 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að koma Njálu-reflinum á Hvolsvelli í varanlegt sýningarhúsnæði. 

Dunkur
Bærinn okkar 24. september

Dunkur

Ábúendurnir á Dunki keyptu af ótengdum aðila á síðasta ári. Tóku við búi fyrsta vetrardag, 26. október 2019. Þeir bjuggu áður í Grundarfirði.

Fyrst og fremst blómabúð
Líf og starf 24. september

Fyrst og fremst blómabúð

Hinn 1. október næstkomandi eru fimmtíu á frá því að Blómaval var stofnað og miklar breyt­ingar hafa orðið á rekstrinum síðan þá og í dag eru verslanir Blómavals sjö, víðs vegar um landið.

Afnema einokun Reykvíkinga á handritunum
Líf og starf 22. september

Afnema einokun Reykvíkinga á handritunum

Jakob Birgisson og Snorri Másson eru um þessar mundir að leggja upp í ferð um allt landið og eru væntanlegir á Vestfirði nú undir lok september, þar sem þeir munu fræða grunnskólanema um íslensk miðaldahandrit og ævintýri Árna Magnússonar.

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum
Fólk 21. september

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum

Á Hverabakka II á Flúðum reka þau Þorleifur Jóhannesson og Sjöfn Sigurðardóttir garðyrkjustöðina Gróður ehf. Í dag er aðalumfang ræktunarinnar ylrækt á tómatategund sem er á milli kirsuberjatómata og plómutómata – og þau kalla Sólskinstómata. Rætur ræktunarinnar á Hverabakka liggja hins vegar að mestu í útiræktun grænmetis og hafa þau alla tíð veri...

Bifröst hefur skyldum að gegna gagnvart nærumhverfi sínu og landsbyggðinni allri
Líf og starf 18. september

Bifröst hefur skyldum að gegna gagnvart nærumhverfi sínu og landsbyggðinni allri

Skólahald í Norðurárdal í Borgar­firði má rekja allt aftur til ársins 1955 þegar Samvinnuskólinn flutti að Hreðavatni. Nú er boðið upp á nám á háskólastigi á staðnum. Háskólinn á Bifröst er fjölbreytt menntastofnun sem býður nemendum sínum upp á fræðslu, þekkingu og þjálfun í viðskiptafræði með ýmsum áherslum, auk viðskiptalögfræði og úrval félagsv...

Valþúfa
Bærinn okkar 10. september

Valþúfa

Í október 2018 tóku Guðrún Blöndal og Sævar saman föggur sínar á Akranesi og fluttu vestur í Dali þar sem þau höfðu keypt jörðina Valþúfu á Fellsströnd. 

Fór á kajak
Fólkið sem erfir landið 7. september

Fór á kajak

Tara Kristín er 11 ára fótboltastelpa sem fæddist á Ísafirði í maí árið 2009. Ta...

Smölun og réttir, er það eitthvað ofan á brauð?
Líf og starf 4. september

Smölun og réttir, er það eitthvað ofan á brauð?

Vestfirska ærin og lambið hér á mynd virð­ast álíka áhyggjulaus og kindurnar á F...

Flokkun sorps til fyrirmyndar
Líf og starf 31. ágúst

Flokkun sorps til fyrirmyndar

Þeir sem eiga leið um eða hafa átt leið um Grímsnes- og Grafningshrepp hafa efla...

Rose Blush-vesti
Hannyrðahornið 28. ágúst

Rose Blush-vesti

Vestið er prjónað með stroffi og klauf í hliðum.

Nýr glæsilegur útsýnispallur við Hrafnagjá á Þingvöllum
Líf og starf 28. ágúst

Nýr glæsilegur útsýnispallur við Hrafnagjá á Þingvöllum

Nýlega hittust Guðmundur Ingi Guðbrands­son umhverfisráðherra, Vilhjálmur Árna­s...

Núðlu- og kúrbítspitsur – og haustsalat
Matarkrókurinn 21. ágúst

Núðlu- og kúrbítspitsur – og haustsalat

Það lítur út eins og pitsa, lyktar eins og pitsa, það bragðast jafnvel svolítið ...

Bálkastaðir 1
Bærinn okkar 20. ágúst

Bálkastaðir 1

Brynjar og Guðný eru bæði úr Hvalfjarðarsveit en keyptu Bálka­staði 1 í lok árs ...

Prjónaðir sokkar
Hannyrðahornið 14. ágúst

Prjónaðir sokkar

Prjónaðir sokkar úr DROPS Fabel. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með norræn...

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið

Hrafn Sölvi Vignisson er 8 ára fjörkálfur sem fæddist í Reykjavík, bjó fyrstu 4 ...

Búseta á Bifröst
Líf og starf 13. ágúst

Búseta á Bifröst

Löng hefð er fyrir skólastarfi á Bifröst í Borgarfirði en sögu þess má rekja all...