Fólk

„Fólk sér ekki hætturnar“

Vinnuslys eru afar kostnaðarsöm fyrir samfélagið og geta reynst einstaklingum sem lenda í þeim þungbær. Vinnuveitendur bera mikla ábyrgð og það er þeirra að sjá um að aðstæður á vinnustað séu til fyrirmyndar. Hannes Snorrason starfar við fyrirtækjaeftirlit hjá Vinnueftirlitinu.

Gljáðar svínakótelettur og grænmeti

Kjöt sem er gljáð með kryddjurtum verður mjög bragðgott, þökk sé kryddleginum með ólífuolíu, timjan, rósmarín og lárviðarlaufi í aðalhlutverki. Og smá chili til að krydda lífið með.

Vonast til að áhugi landsmanna á ferðalögum innanlands aukist enn frekar

„Með opnun þessa kerfis erum við að gera upplýsingar um ferðalög um landið aðgengilegri en nokku sinni fyrr. Þarna inni eru áfangastaðir sem margir hafa ekki heyrt af áður og vönduð myndbönd af svæðunum og afþreyingu,“

Bændur hafa borið tilbúinn áburð á 3.635 hektara lands til gróðurstyrkingar

Bændur í Holta- og Landsveit hafa verið ákaflega samstarfsfúsir við Landgræðslu ríkisins þegar kemur að landgræðslustörfum á Landmannaafrétti. Það hafa þeir sýnt í verki með umfangsmiklum aðgerðum og lagt fram sín tæki og sína vinnu við áburðardreifingu og uppgræðslustörf.

Hrútatunga

Jón Kristján kaupir jörðina í janúar 2016 af frænda sínum, Gunnari, og konu hans, Sigrúnu, svo flytur Þorbjörg inn haustið 2017. Byrjað var á því að fjölga fénu aftur en það voru um 350 fjár þegar tekið var við.

Rabarabaradraumórar

Á dögunum var viðburðurinn Rabarabaradraumórar haldinn að Vöglum til að kynna verkefnið HÖNNÍN, sem er samstarfsverkefni NÍN, Listaháskólans, Háskólans á Akureyri, Þekk­ingar­nets Þingeyinga og Nýsköpunar­sjóðs náms­manna. Þar voru meðal annars teknar til skoðunar nýjar leiðir við nýtingu á rabarbara og var afraksturinn stórskemmtilegur að sögn forsvarsmanna verk­efnisins.

Klettur – sala og þjónusta fær góðan liðstyrk

Klettur – sala og þjónusta ehf. festi nýverið kaup á starfsemi FS Mótor ehf. af Finnboga Þórarinssyni, stofnanda og eiganda fyrirtækisins, sem jafnframt hefur hafið störf á þjónustuverkstæði afl- og vinnu­véla­deildar Kletts.