Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum
Líf og starf 26. nóvember 2020

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum

„Við höfum lengi haft áhuga á heimavinnslu og að gera seljanlegar afurðir úr því sem lítið er nýtt eða lítið verð fæst fyrir eins og geita og sauðamjólk og afurðum eins og kindakjöti,“ segir Stefanía Hjördís Leifsdóttir. Hún ásamt eiginmanni sínum, Jóhannesi Ríkarðssyni á Brúnastöðum í Fljótum, er um þessar mundir að setja á markað fjórar tegundir ...

Úr sauðagulli verða til ýmsar kræsingar
Líf og starf 26. nóvember 2020

Úr sauðagulli verða til ýmsar kræsingar

Ann-Marie Schlutz og maður hennar, Gunnar Gunnarsson, blaðamaður á Austurfréttum og Austurglugganum, eiga og reka fyrirtækið Sauðagull utan um framleiðslu á vörum úr sauðamjólk. Gunnar Jónsson, tengdapabbi AnnMarie, á og rekur Egilsstaðabúið í Fljótsdal en á búinu eru um 350–400 ær. Nýverið kom á markað handgert konfekt frá Sauðagulli með karamellu...

Líf og starf 26. nóvember 2020

Nördaþáttur fyrir matgæðinga

Hafliði Halldórsson, fram­kvæmdastjóri Icelandic Lamb og matreiðslumeistari, hefur á undanförnu ári haldið úti hlaðvarpi um mat og matarmenningu sem hann kallar Máltíð.

Líf og starf 24. nóvember 2020

„Hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar”

„Ég hlakka til að takast á við áskoranir greinarinnar og vil nýta tímann vel til að eiga gott samtal og vinna að faglegum málum greinarinnar, eins og að styrkja frekari þekkingu, rannsóknir og þróun. Við þurfum að taka vel utan um loftslagsmál greinarinnar, stuðla að bættri ímynd nautgriparæktarinnar, halda styrkleikum okkar á lofti og bæta merking...

Líf og starf 24. nóvember 2020

Svifið á vængjum þöndum

Presturinn og þjóðfræðingurinn Sigurður Ægisson hefur haft áhuga á fuglum frá því hann man eftir sér auk þess sem hann hefur lengi haft áhuga á sögu, þjóðfræði og almennri náttúrufræði. Sig­urður sendi nýlega frá sér bók sem heitir Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin.

Líf og starf 23. nóvember 2020

Fallegt, fræðandi og fjölskylduvænt

Á þessum undarlegu tímum þegar erlendir ferðamenn láta ekki sjá sig þá þurfa mörg fyrirtæki að breyta um áherslur og aðlagast breyttum aðstæðum. Hespuhúsið í Ölfusi er opin jurta­litunarvinnustofa þar sem gestir geta komið og kíkt í jurtalitunarpottana, fræðst um gamalt handverk og keypt jurtalitað band.

Líf og starf 23. nóvember 2020

Sveitalífið og hugleiðingar um sauðfjárbúskapinn

Karólína í Hvammshlíð heldur áfram að skrásetja sveitalífið í máli og myndum og gefa afraksturinn út í formi dagatals, um þetta leyti árs. Þetta er þriðja árið sem hún gefur út dagatal. Síðustu tvö ár gerði hún það meðal annars til að fjármagna kaup á dráttarvél – og vegna þess hversu vel þær útgáfur gengu, ákvað hún að láta slag standa einnig þett...

Bærinn okkar 19. nóvember 2020

Sólbakki

Hartmann er að mestu uppalinn í Reykjavík, bjó fyrstu sjö árin á Sauðárkróki og varði síðan meira og minna öllum sínum fríum þar. Ólöf er hins vegar uppalin á Sólbakka.

Sel og selstöður í Dýrafirði
Líf og starf 18. nóvember 2020

Sel og selstöður í Dýrafirði

Fyrr á öldum tíðkaðist að hafa búfé í seli fjarri heimabæ, bæði til þess að hlíf...

Fjöldi rafrænna listviðburða fyrir grunnskólanemendur um allt land
Fólk 17. nóvember 2020

Fjöldi rafrænna listviðburða fyrir grunnskólanemendur um allt land

„Það er virkilega ánægjulegt að geta miðlað svo fjölbreyttum og faglegum listvið...

Fjársjóður og fagurt gildi í gömlu timbri
Líf og starf 17. nóvember 2020

Fjársjóður og fagurt gildi í gömlu timbri

Högni Stefán Þorgeirsson hefur undanfarin 10 ár rekið fyrirtækið Arctic Plank þa...

Útbjó prjónareiknivél í COVID-faraldrinum
Líf og starf 16. nóvember 2020

Útbjó prjónareiknivél í COVID-faraldrinum

Borgnesingurinn Nanna Einarsdóttir, forritari og prjónakona, fékk þá hugmynd í u...

Frumuræktun suðrænna ávaxta
Líf og starf 13. nóvember 2020

Frumuræktun suðrænna ávaxta

Á lausnamótinu (hackathon) Hacking Hekla á Suðurlandi sem haldið var á dögunum b...

Þegar heimurinn lokaðist
Líf og starf 12. nóvember 2020

Þegar heimurinn lokaðist

Árið er 1940 og heimurinn er vígvöllur. Ferðir milli Íslands og Evrópu hafa lags...

Breyta þarf regluverki þannig að bændur geti slátrað sínum lömbum í „örsláturhúsum“
Líf og starf 11. nóvember 2020

Breyta þarf regluverki þannig að bændur geti slátrað sínum lömbum í „örsláturhúsum“

Hjónin Sigríður Helga Heiðmundsdóttir og Viðar Hafsteinn Steinarsson eru öflugir...

Samstarf um rannsóknir, ræktun, þróun og framleiðslu á þörungum
Líf og starf 11. nóvember 2020

Samstarf um rannsóknir, ræktun, þróun og framleiðslu á þörungum

Landsvirkjun og MýSköpun ehf. hafa undirritað samning um rannsóknir, ræktun, þró...

Frumuræktun ávaxta, mjólkurbíll og matarsóun
Líf og starf 10. nóvember 2020

Frumuræktun ávaxta, mjólkurbíll og matarsóun

Hacking Hekla, svokallað lausnamótið (hackathon) fyrir landsbyggðina, var haldið...

Afturgengnar kindur á Rauðasandi
Líf og starf 9. nóvember 2020

Afturgengnar kindur á Rauðasandi

Aðalsteinn Eyþórsson og Guðjón Ragnar Jónasson hafa tekið saman annað hefti af k...